Ísölt – Þeir allra sterkustu, Rásröð

02. apríl 2009
Fréttir
Vignir og Ómur frá Hemlu mæta á svellið.
Þá er endanlega ljóst hvaða knapar og hestar keppa á Ístölti – Þeir allra sterkustu í Skautahöllinni á laugardaginn kemur. Tuttugu og sjö keppendur eru skráðir til leiks í töltkeppninni. Aðeins einn keppandi hefur ekki tilkynnt á hvaða hesti hann keppir, en það er Jóhann Skúlason. Að vonum bíða allir spenntir eftir því útspili. Þá er endanlega ljóst hvaða knapar og hestar keppa á Ístölti – Þeir allra sterkustu í Skautahöllinni á laugardaginn kemur. Tuttugu og sjö keppendur eru skráðir til leiks í töltkeppninni. Aðeins einn keppandi hefur ekki tilkynnt á hvaða hesti hann keppir, en það er Jóhann Skúlason. Að vonum bíða allir spenntir eftir því útspili.

Mótið hefst stundvíslega klukkan 20.00 á laugardagskvöldið. Keppt er í níu hollum, þrír í hverju holli. Rétt er að minna á að forsala aðgöngumiða stendur yfir í hestavöruverslununum Líflandi í Reykjavík og Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.

Rásröð:

1    Valdimar Bergstað    Fákur    Leiknir frá Vakurstöðum    9
1    Sigurður Ragnarsson    Máni    Sveindís frá Kjarnholtum I    7
1    Tryggvi Björnsson    Þytur    Braga frá Kópavogi    9
2    Erla Guðný Gylfadóttir    Andvari    Erpir frá Miðfossum    10
2    Sigurður V. Matthíasson    Fákur    Nasi frá Kvistum    7
2    Vignir Siggeirsson    Geysir    Ómur frá Hemlu II    8
3    Elvar Þormarsson    Geysir    Þrenna frá Strandarhjáleigu    6
3    Ólafur Ásgeirsson    Smári    Jódís frá Ferjubakka 3    8
3    Sigursteinn Sumarliðason    Sleipnir    Vignir frá Selfossi    6
4    Jóhann R Skúlason    Danmörk          
4    Hulda Gústafsdóttir    Fákur    Völsungur frá Reykjavík    16
4    Sveinn Ragnarsson    Fákur    Eydís frá Fróni    9
5    Haukur Baldvinsson    Sleipnir    Eitill frá Leysingjastöðum    9
5    Sigurður Sigurðarson    Geysir    Freyðir frá Hafsteinsstöðum    14
5    Halldór Guðjónsson    Hörður    Nátthrafn frá Dallandi    10
6    Þorvaldur Árni Árnason    Ljúfur    Moli frá Vindási     11
6    Eyjólfur Þorsteinsson    Sörli    Ósk frá Þingnesi    6
6    Sigurbjörn Bárðarson    Fákur    Jarl frá Syðstu Fossum    7
7    Viðar Ingólfsson    Fákur    Líf frá Miðfossum    6
7    Snorri Dal    Sörla    Oddur frá Hvolsvelli     12
7    Árni Björn Pálsson    Fákur    Ösp frá Enni    7
8    Artemisia Bertus    Stígandi    Lokbrá frá Þjóðólfshaga 1    5
8    Bylgja Gauksdóttir    Andvari    Piparsveinn frá Reykjavík    6
8    Jakob Sigurðsson    Dreyri    Gerpla frá Steinnesi    8
9    Jón Páll Sveinsson    Geysir    Losti frá Strandarhjáleigu    8
9    Lena Zielinski    Geysir    Eining frá Lækjarbakka    8
9    Ævar Örn Guðjónsson    Geysir    Yrpa frá Skálakoti    7
               

Stóðhestasýning:

Vignir Siggeirsson    Klængur frá Skálakoti
Hinrik Bragason    Straumur frá Breiðholti
Jakob Sigurðsson    Alur frá Lundum
Erlingur Erlingsson    Álfur frá Selfossi
Jón Pétur Ólafsson    Fróði frá Staðartungu
Sara Sigurbjörnsdóttir               
Anna Valdimarsdóttir    Lúkas frá Hafsteinsstöðum
Kristjón Kristjánsson    Ómur frá Kvistum