Íslandsmótið í beinni á sunnudaginn

RÚV verður með beina útsendingu frá A-úrslitunum á Íslandsmótinu á sunnudaginn. Útsendingin byrjar kl 13:30 á aðalstöðinni en flyst síðan yfir á RÚV2 kl 17:30.