Íslandsmót barna og unglinga 2021

Þeir efstu í fjórgangi unglinga 
Mynd: Eiðfaxi
Þeir efstu í fjórgangi unglinga
Mynd: Eiðfaxi

Íslandsmót barna og unglinga  í hestaíþróttum fór fram í Sörla í Hafnarfirði dagana 15.júlí til 18.júlí.

Mótið var feiknasterkt og mikil tilþrif voru í sýningunum hjá öllum þessum glæsilegu knöpum og sýndu allir mikla prúðmennsku.

Íslandsmeistari í fjórgangi í barnaflokki varð Embla Móey Guðmarsdóttir á hestinum Skandal frá Varmalæk með einkunnina 6,80. Þau kepptu fyrir hestamannafélagið Borgfirðing.  Embla Móey sigraði einnig barnaflokk á Fjórðungsmóti Vesturlands síðustu helgi þannig hún sigraði tvö stórmót í röð!

Úrslit í fjórgangi barnaflokki fóru þannig:

1

Embla Móey Guðmarsdóttir 

Skandall frá Varmalæk 1

Borgfirðingur

6,80

2

Dagur Sigurðarson 

Gróa frá Þjóðólfshaga 1

Geysir

6,80

3

Elva Rún Jónsdóttir

Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

Sprettur

6,77

4-5

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Heiðrún frá Bakkakoti

Geysir

6,70

4-5

Hjördís Halla Þórarinsdóttir

Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

Skagfirðingur

6,70

6

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Þráður frá Egilsá

Fákur

6,53

7    Kristín Eir Hauksdóttir Holaker    Ísar frá Skáney                      Borgfirðingur     6,50

8    Ragnar Snær Viðarsson    Rauðka frá Ketilsstöðum                      Fákur                  6,33            

 

Íslandsmeistari í tölti í barnaflokki varð Ragnar Snær Viðarsson frá Fáki á Rauðku frá Ketilsstöðum með 7,33. Hann var einnig efstur eftir forkeppni.

Úrslit í tölti barna fóru þannig:

1

Ragnar Snær Viðarsson

Rauðka frá Ketilsstöðum

Fákur

7,33

2

Elva Rún Jónsdóttir

Roði frá Margrétarhofi

Sprettur

6,94

3

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2

Geysir

6,89

4

Embla Moey Guðmarsdóttir

Skandall frá Varmalæk 1

Borgfirðingur

6,78

5

Hjördís Halla Þórarinsdóttir

Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

Skagfirðingur

6,72

6-7

Þórhildur Helgadóttir

Kóngur frá Korpu

Fákur

6,56

6-7

Dagur Sigurðarson

Garún frá Þjóðólfshaga 1

Geysir

6,56

 

Íslandsmeistari í slaktaumatölti barna varð Lilja Rún Sigurjónsdóttir frá Fáki á Arion frá Miklholti með einkunnina 7,12. Hún var einnig efst eftir forkeppni.

Úrslit í slaktaumatölti barna fóru þannig:

1

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Arion frá Miklholti

Fákur

7,12

 

2

Ragnar Snær Viðarsson

Meitill frá Akureyri

Fákur

7,04

 

3

Sigrún Helga Halldórsdóttir

Gefjun frá Bjargshóli

Fákur

7,00

 

4

Þórhildur Helgadóttir

Gjafar frá Hæl

Fákur

6,21

 

5

Hulda Ingadóttir

Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ

Sprettur

5,75

 

6

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Komma frá Traðarlandi

Sprettur

4,62

 

           
               

Sigurvegari í fimi í barnaflokki varð Hjördís Halla Þórarinsdóttir sem keppti fyrir Skagfirðing á hestinum Flipa frá Bergsstöðum með einkunnina 7,20 en hún varð einnig stigahæsti knapi í barnaflokki og náði þar með í tvo Íslandsmeistaratitla. Það skemmtilega við þetta er að systir hennar Þórgunnur Þórarinsdóttir vann fimina í unglingaflokki á hestinum Hnjúk frá Saurbæ með 7,93 í einkunn.

Sigurvegari í tölti í unglingaflokki varð Signý Sól Snorradóttir á Þokkadísi frá Strandarhöfði með einkunnina 8,00. Hún keppti fyrir hestamannafélagið Mána. Hún varð einnig Íslandsmeistari í slaktaumatölti á Rafni frá Melabergi með 7,62 og og í fjórgangi unglinga á Kolbeini frá Horni með 7,50.

Ekki amalegt að verða þrefaldur Íslandsmeistari á einu móti!

Úrslit í tölti unglinga fóru þannig:

1

Signý Sól Snorradóttir

Þokkadís frá Strandarhöfði

Máni

8,00

 

2

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Garpur frá Skúfslæk

Sprettur

7,83

 

3

Matthías Sigurðsson

Drottning frá Íbishóli

Fákur

7,56

 

4

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Auðdís frá Traðarlandi

Sprettur

7,44

 

5

Védís Huld Sigurðardóttir

Dökkvi frá Ingólfshvoli

Sleipnir

7,28

 

6

Guðný Dís Jónsdóttir

Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

Sprettur

7,22

 

7

Sara Dís Snorradóttir

Flugar frá Morastöðum

Sörli

7,11

 

           
               

Úrslit í slaktaumatölti unglinga fóru þannig:

1

Signý Sól Snorradóttir

Rafn frá Melabergi

Máni

7,62

2

Védís Huld Sigurðardóttir

Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum

Sleipnir

7,50

3

Hekla Rán Hannesdóttir

Þoka frá Hamarsey

Sprettur

7,46

4

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Magni frá Spágilsstöðum

Máni

7,12

5

Jón Ársæll Bergmann

Sóldögg frá Brúnum

Geysir

7,04

6

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

Freyðir frá Leysingjastöðum II

Þytur

5,04

 

 

 

 

 

 

Úrslit í fjórgangi unglinga fóru þannig:

1

Signý Sól Snorradóttir

Kolbeinn frá Horni I

Máni

7,50

2

Védís Huld Sigurðardóttir

Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum

Sleipnir

7,27

3

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Sigurrós frá Söðulsholti

Borgfirðingur

7,20

4

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Hnjúkur frá Saurbæ

Skagfirðingur

7,10

5-6

Sigurbjörg Helgadóttir

Elva frá Auðsholtshjáleigu

Fákur

6,97

5-6

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Garpur frá Skúfslæk

Sprettur

6,97

         

Sigurvegari í fimmgangi unglinga varð Védís Huld Sigurðardóttir á Eysteini frá Íbishóli með 7,24 en hún keppti fyrir Sleipni. Hún sigraði einnig gæðingaskeið unglinga á Hrafnhettu frá Hvannstóði með 7,67 í einkunn.

Úrslit í fimmgangi unglinga fóru þannig:

1

Védís Huld Sigurðardóttir

Eysteinn frá Íbishóli

Sleipnir

7,24

2

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Taktur frá Varmalæk

Skagfirðingur

6,90

3

Sara Dís Snorradóttir

Gimsteinn frá Víðinesi 1

Sörli

6,81

4

Jón Ársæll Bergmann

Sóldögg frá Brúnum

Geysir

6,76

5

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Björk frá Barkarstöðum

Sprettur

6,71

6

Þórey Þula Helgadóttir

Sólon frá Völlum

Smári

6,64

 

Úrslit í gæðingaskeiði unglinga: 

1

Védís Huld Sigurðardóttir

Hrafnhetta frá Hvannstóði

Sleipnir

7,67

2

Kristján Árni Birgisson

Máney frá Kanastöðum

Geysir

7,13

3

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Hrafnkatla frá Ólafsbergi

Sprettur

7,08

4

Matthías Sigurðsson

Tign frá Fornusöndum

Fákur

6,88

5

Sigurður Steingrímsson

Viðja frá Auðsholtshjáleigu

Geysir

6,88

 

Jón Ársæll Bergmann varð um helgina Íslandsmeistari unglinga í 100 metra skeiði á Rikka frá Stóru Gröf Ytri. Hann náði frábærum tíma í greininni, 7,74 sekúndum, og sigraði með yfirburðum. Í öðru sæti varð Védís Huld á Blikku frá Þóroddsstöðum á tímanum 8,04 og í því þriðja Signý Sól á Mílu frá Staðartungu á 8,12 sekúndum.

Úrslit í flugskeiði unglinga:

1

Jón Ársæll Bergmann

Rikki frá Stóru-Gröf ytri

Geysir

7,74

2

Védís Huld Sigurðardóttir

Blikka frá Þóroddsstöðum

Sleipnir

8,04

3

Signý Sól Snorradóttir

Míla frá Staðartungu

Máni

8,12

4

Kristján Árni Birgisson

Skæruliði frá Djúpadal

Geysir

8,26

5

Anna María Bjarnadóttir

Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði

Geysir

8,31