Ískappleikar Léttis - frestun

28. febrúar 2014
Fréttir
FRESTAÐ! því miður þurfum við enn á ný að fresta mótinu um viku. Við erum alls ekki hætt við og bíðum bara eftir góðu veðri. Ískappleikar Léttis verða haldnir Laugardaginn 8. mars á Leirutjörninni í hjarta bæjarins okkar. Hryssu og stóðhestasýningar. Allir velkomnir.

FRESTAÐ! því miður þurfum við enn á ný að fresta mótinu um viku. Við erum alls ekki hætt við og bíðum bara eftir góðu veðri.

Ískappleikar Léttis verða haldnir Laugardaginn 8. mars á Leirutjörninni í hjarta bæjarins okkar.


Hryssu og stóðhestasýningar. Allir velkomnir.


Tölt á beinni braut - karlaflokkur - Heldrimannaogkvennaflokkur 50+, kvennaflokkur, yngri en 18 ára (3 inná í einu)
100 metra skeið fljótandi start.
Töltkeppnin fer þannig fram að fyrst er forkeppni með 3 inná í einu og svo fara 5 efstu í hverjum flokki í úrslit.
Sýna skal
Hægt tölt eina umferð. Tölt með hraðamun eina umferð, og fegurðaralvöru ístölt ein umferð.
2 dómarar dæma.
Skráningar í netfangið fusihelga@internet.is fyrir kl 23.00 föstudaginn 7 mars.
Skráningargjald kr 1000 hver skráning (í tölt og skeið.) greiðist á staðnum.

 

Stjórn Léttis