ÍM 2010 – A úrslit hefjast kl. 15:00 á laugardag

Framkvæmdanefnd Íslandsmóts ítrekar að A – úrslit hefjast kl. 15:00 á laugardag. Þetta er breyting frá áður auglýstri dagsskrá. Breyting þessi er vegna beinnar útsendingar Sjónvarps (RÚV) frá mótinu Framkvæmdanefnd Íslandsmóts ítrekar að A – úrslit hefjast kl. 15:00 á laugardag. Þetta er breyting frá áður auglýstri dagsskrá. Breyting þessi er vegna beinnar útsendingar Sjónvarps (RÚV) frá mótinu

Laugardagur 28. ágúst 
11:00 100m skeið 
13:00 Matur  

15:00 A úrslit Tölt T1 Bein útsending hefst
15:30 A úrslit Tölt T2 
16:00 A úrslit fjórgangur 
16:30 A úrslit fimmgangur 
17:00 Mótsslit