Hvatning til mótshaldara

Á Landsmóti 2011, mynd Gígja Einarsdóttir
Á Landsmóti 2011, mynd Gígja Einarsdóttir

Ágætu mótshaldarar,

Á síðasta landsþingi var samþykkt að prufukeyra C-flokk í gæðingakeppni. Flokkur þessi er ætlaður byrjendum og lítið keppnisvönu fólki til þess að byrja að spreyta sig í gæðingakeppninni. 

Viljum við biðja mótshaldara að bjóða upp á þennan flokk á gæðingamótum sínum. Teljum við að með þessu fáum við fleiri keppendur í gæðingakeppnina hér og einnig erlendis, þar sem kynning hefur farið fram þar.

Með kveðju,
Stjórn LH og Gæðingadómarafélag LH

Nánari upplýsingar um flokkinn má nálgast hér.