Hrossaræktin 2013

10. desember 2013
Fréttir
Hrossaræktin 2013 er komin út og er tilvalin jólagjöf fyrir hestamanninn. Meðal efnis er yfirgripsmikil grein um Vatnsleysubúið, viðtal við Kristinn Guðnason. Guðmundur Björgvinsson er heimsóttur, Ófeigur 882 er í nærmynd. Einnig er kynning á öllum hæst dæmdu kynbótahrossum Íslands árið 2013.

Hrossaræktin 2013 er komin út og er tilvalin jólagjöf fyrir hestamanninn. 

Meðal efnis er yfirgripsmikil grein um Vatnsleysubúið, viðtal við Kristinn Guðnason. Guðmundur Björgvinsson er heimsóttur,  Ófeigur 882 er í nærmynd. Einnig er kynning á öllum hæst dæmdu kynbótahrossum Íslands árið 2013.

Bókin er 300 blaðsíður og er til sölu í öllum helstu hestavöruverslunum, þjónustustöðvum N1 um allt land, verslunum Hagkaupa, hjá Landstólpa, Litlu kaffistofunni, á Skeiðvöllum og bókabúðum Pennans/Eymundson um allt land.