Hollaröðun kynbótasýningar á Selfossi

06. maí 2011
Fréttir
Hollaröð fyrir kynbótasýninguna á Brávöllum á Selfossi er nú komin á vefinn hjá okkur. Dómar fara fram dagana 9. og 10. maí n.k. og hefjast dómstörf kl. 8.00 mánudaginn 9. maí og kl. 9.00 þriðjudaginn 10. maí. Hollaröð fyrir kynbótasýninguna á Brávöllum á Selfossi er nú komin á vefinn hjá okkur. Dómar fara fram dagana 9. og 10. maí n.k. og hefjast dómstörf kl. 8.00 mánudaginn 9. maí og kl. 9.00 þriðjudaginn 10. maí.

Sýnendur eru beðnir að mæta tímanlega með hross til dóms þannig að þau tefjist ekki af þeim sökum.
Yfirlitssýningin fer fram þriðjudaginn 10. maí og hefst kl. 12.30.
Nú verða kynbótahross dæmd í fyrsta skipti á Brávöllum á Selfossi. Töluverð vinna hefur verið lögð í vallaraðstöðu þar í vor og meðal annars er nýr dómpallur á svæðinu. Völlurinn er einnig kominn í gott stand eftir veturinn. Alls eru skráð 50 hross til dóma en kynbótasýningar fara hægt af stað að þessu sinni.

Mánudagur 9. maí  
Hópur 1 kl. 08:00-11:30  
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2004182553 Gyllir Skúfslæk Andri Þór Erlingsson
2 IS2006187026 Korgur Ingólfshvoli Artemisia Constance Bertus
3 IS2005287811 Þórdís Blesastöðum 1a Artemisia Constance Bertus
4 IS2005176184 Hugur Ketilsstöðum Bergur Jónsson
5 IS2005182281 Flögri Sólvangi Bylgja Gauksdóttir
6 IS2005184455 Sæhylur Stóru-Hildisey Hallgrímur Birkisson
7 IS2001286347 Lotta Hellu Hans Þór Hilmarsson
8 IS2002258671 Fífa Syðri-Brekkum Helgi Þór Guðjónsson
9 IS2006288206 Lygna Hrafnkelsstöðum Janus Eiríksson
10 IS2004258311 Kögun Hólum Páll Bragi Hólmarsson
11 IS2006237722 Rós Miðhrauni Svanhvít Kristjánsdóttir
12 IS2005184222 Plús  Efri-Kvíhólma Þórdís Erla Gunnarsdóttir
    
    
Hópur 2 kl. 12:30-15:30  
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2007187052 Flaumur Auðsholtshjáleigu Bylgja Gauksdóttir
2 IS2005184401 Máttur  Hólmahjáleigu Elvar Þormarsson/Þórður Þorgeirsson
3 IS2004286810 Sigurrós Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson
4 IS2007286842 Sædís Flagbjarnarholti Jóhann Kristinn Ragnarsson
5 IS2005137312 Sleipnir Kverná Jóhann Kristinn Ragnarsson
6 IS2006184367 Ísak Skíðbakka 1 Lena Zielinski
7 IS2004258648 Gná Dýrfinnastöðum Sigurður Sigurðarson
8 IS2004182297 Lúxus Eyrarbakka Steinn Skúlason
9 IS2005282297 Salka Eyrarbakka Steinn Skúlason
10 IS2003282283 Spóla Sólvangi Viðar Ingólfsson
11 IS2007187017 Hrafnar Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
12 IS2006287017 Þóra Dís Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
    
    
Hópur 3 kl. 16:00-19:00  
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2004282550 Eydís Skúfslæk Andri Þór Erlingsson
2 IS2004288028 Þrá  Háholti Artemisia Constance Bertus
3 IS2006282220 Ljósmynd Stekkholti Artemisia Constance Bertus
4 IS2005235029 Gusta  Skipaskaga Benedikt Þór Kristjánsson
5 IS2004187660 Gandálfur Selfossi Bergur Jónsson
6 IS2005176180 Brimnir Ketilsstöðum Bergur Jónsson
7 IS2004187012 Dalur Auðsholtshjáleigu Bylgja Gauksdóttir
8 IS2006286692 Komma Holtsmúla 1 Hjörtur Ingi Magnússon
9 IS2003258670 Skutla Syðri-Brekkum Hjörtur Ingi Magnússon
10 IS2004282273 Þruma Þorlákshöfn Steinn Skúlason
11 IS2005287053 Gefjun Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
    
    
Þriðjudagur 10. maí  
Hópur 1 kl. 09:00-11:30  
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2007182551 Ýmir Skálatjörn Andri Þór Erlingsson
2 IS2007181125 Aðall Pulu Daníel Jónsson
3 IS2006287429 Gjá Oddgeirshólum Elín Magnúsdóttir
4 IS2007187601 Freyr Votmúla 1 Freyja Hilmarsdóttir
5 IS2005188158 Flipi Haukholtum Hallgrímur Birkisson
6 IS2007125292 Snarfari Reykjavík Ísleifur Jónasson
7 IS2007187752 Krapi Selfossi Leifur Helgason
8 IS2007187750 Þráinn Selfossi Leifur Helgason
9 IS2005187551 Sindri Stekkum Óli Pétur Gunnarsson
10 IS2004187027 Dökkvi Ingólfshvoli Óli Pétur Gunnarsson
11 IS2007286669 Dóttla Mykjunesi 2 Páll Bragi Hólmarsson
12 IS2006282650 Brúða Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson
13 IS2006187480 Draumur Súluholti Páll Bragi Hólmarsson
14 IS2006258073 María Nesi Páll Bragi Hólmarsson
15 IS2007187425 Æsir Oddgeirshólum Viðja Hrund Hreggviðsdóttir