HM2013: Keppni hófst í gær

06. ágúst 2013
Fréttir
Mótið byrjaði í gær á HM í Berlín með byggingardómum á kynbótahrossum og sýningu á 5 vetra hryssum, þar sem Sigurður Vignir Matthíasson sýndi Vakningu frá Hófgerði og hlaut Vakning 8,25 í aðaleinkunn.

Mótið byrjaði í gær á HM í Berlín með byggingardómum á kynbótahrossum og sýningu á 5 vetra hryssum, þar sem Sigurður Vignir Matthíasson sýndi Vakningu frá Hófgerði og hlaut Vakning 8,25 í aðaleinkunn.

FEIF-ID number Nafn Frá Sköpulag Kostir Aðaleinkunn Knapi
DK2008208506 Þerna Guldbæk 8,13 8,62 8,42 Rasmus Møller Jensen
SE2008209223 Djörfung Solbacka 8,2 8,47 8,36 Vignir Jónasson
IS2008282829 Vakning Hófgerði 8,39 8,16 8,25 Sigurður Vignir Matthíasson
FI2008231002 Drós Kuuma 8,02 7,87 7,93 Agnar Snorri Stefánsson
NO2008215286 Þokkadís Stall Øvstedal 8,2 7,61 7,85 Stian Pedersen
SI2008200009 Björg Plana 7,81 7,55 7,66 Teresa Fuchs

 

Hér fyrir neðan má sjá frá byggingadómum stóðhesta í myndbandi frá www.isibless.de/is