HM2013: Glæsilegu móti lauk á sunnudaginn í Berlín

13. ágúst 2013
Fréttir
HM2013 í Berlín lauk á sunnudaginn og eru flestir sammála um að einn af hápunktunum var glæsileg sýning hjá Jóhanni R Skúlasyni á Hnokka frá Fellskoti en þeir unnu A-úrslitin í Tölti með einkunina 9,61. Hér fyrir neðan má sjá árangur Íslands í úrslitum á mótinu en samtals fékk Ísland fimm gull, tvö silfur og fjögur bronsverðlaun, íslenska liðið vann síðan einnig Liðabikarinn.

(Smellið hér til að sjá heildarúrslit mótsins)

Gull til Íslands (5)
Fullorðnir - T1, P1, Samanlagðar V1
Ungmenni - P1, P2

Silfur til Íslands (2)
Fullorðnir - T2, F1

Brons til Íslands (4)
Fullorðnir - T2, V1
Ungmenni - F1, PP1

Liðabikarinn - Ísland

Feif Feather Prize - Bergþór Eggertsson

T1 - Tölt - A-úrslit
1) Jóhann R. Skúlason / Hnokki frá Fellskoti - 9,61
4) Hinrik Bragason / Smyrill frá Hrísum - 8,22

T2 - Slaktaumatölt - A-úrslit
2) Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II - 8,59
3) Viðar Ingólfsson / Hrannar frá Skygni - 8,46
6) Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá - 7,54

T2 Ungmenni - Slaktaumatölt - Úrslit
4) Gústaf Ásgeir Hinriksson / Björk frá Enni - 6,21

V1 - Fjórgangur - A-úrslit
3) Jóhann R. Skúlason / Hnokki frá Fellskoti - 8,13

V1 - Fjórgangur - B-úrslit
9) Viðar Ingólfsson / Hrannar frá Skygni - 7,03

V1 Ungmenni- Fjórgangur - Úrslit
4) Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni - 6,63
5) Gústaf Ásgeir Hinriksson / Björk frá Enni - 6,37

F1 - Fimmgangur - A-úrslit
2) Sigursteinn Sumarliðason / Skuggi frá Hofi - 7,52
4) Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá - 7,31
5) Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II - 7,29

F1 - Fimmgangur - B-úrslit
7) Haukur Tryggvason / Hetta frá Ketilsstöðum - 7,33

F1 Ungmenni- Fimmgangur - Úrslit
3) Arnar Bjarki Sigurðarson / Arnar frá Blesastöðum 2a - 6,31

PP1 - Gæðingaskeið
9) Sigursteinn Sumarliðason / Skuggi frá Hofi - 7,33
12) Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II - 6,75
22) Ejólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá - 5,92

PP1 Ungmenni - Gæðingaskeið
3) Konráð Valur Sveinsson / Þórdís frá Lækjarbotnum - 6,50

P1 - 250m Skeið
1) Bergþór Eggertsson / Lótus frá Aldenghoor - 21,97s
9) Guðlaug Marín Guðnadóttir / Toppur frá Skarði 1 - 22,90s

P1 Ungmenni - 250m Skeið
1) Konráð Valur Sveinsson / Þórdís frá Lækjarbotnum - 23,89s

P2 - 100m Skeið
4) Bergþór Eggertsson / Lótus frá Aldenghoor - 7,53s
8) Guðlaug Marín Guðnadóttir / Toppur frá Skarði 1 - 7,78s

P2 Ungmenni- 100m Skeið
1) Konráð Valur Sveinsson / Þórdís frá Lækjarbotnum - 7,68s

Samanlagðar fimmgangsgreinar
2) Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II - 7,56
3) Sigursteinn Sumarliðason / Skuggi frá Hofi - 7,31
7) Ejólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá - 6,85
11) Arnar Bjarki Sigurðarson / Arnar frá Blesastöðum 2a - 6,17

Samanlagðar fjórgangsgreinar
1) Jóhann R. Skúlason / Hnokki frá Fellskoti - 8,50
6) Viðar Ingólfsson / Hrannar frá Skygni - 7,67
16) Gústaf Ásgeir Hinriksson / Björk frá Enni - 7,18
19) Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II - 7,07