Hestaþing Loga 2009

22.07.2009
Hestaþing Loga verður haldið í Hrísholti 1. og 2. ágúst Áætluð dagskrá: Laugardaginn 1. ágúst   Forkeppni í gæðingakeppni Loga.   Hestaþing Loga verður haldið í Hrísholti 1. og 2. ágúst Áætluð dagskrá: Laugardaginn 1. ágúst   Forkeppni í gæðingakeppni Loga.  

Kl. 13:00        
Pollaflokkur (9 ára og yngri)
B flokkur gæðinga
Unglingaflokkur
Barnaflokku
A flokkur gæðinga

Sunnudagur 2. ágúst.
Töltkeppnin er öllum opin.
Kl. 10:00        
Forkeppni í tölti, fullorðnir
Forkeppni í tölti  unglingar (14-17 ára
Forkeppni í tölti, barnaflokkur (13 ára og yngri
B-úrslit í tölti, fullorðnir
B-úrslit í tölti, unglingar
B-úrslit í tölti, barnaflokkur (ef þátttaka yrði það mikil)
Kl. 12:30         Hópreið

Pollaflokkur
Úrslit í B flokki gæðinga
Úrslit í unglingaflokki
Úrslit í barnaflokki
Úrslit í A flokki gæðinga

A-    úrslit í tölti, barnaflokkur
A-    úrslit í tölti, unglingar
A- úrslit í tölti, fullorðnir

Kappreiðar (opnar)
150 m skeið
250 m skeið
300 m brokk
300 m stökk
100 m fljúgandi skeið  (Skráningagjald kr. 2.500.- sem fer í  peningaverðlauní 1. til 3ja sætið)
Tekið er á móti skráningum í allar greinar dagana 27., 28. og 29. júlí.
Guðrún Magnúsdóttir, sími 486-8944, ksb@internet.is, Guðný Höskuldsdóttir, sími   895-6507, gudny@blaskogabyggd.is og Hólmfríður Ingólfsdóttir sími 863-7134, holmfridur@skalholt.is.

Athugið:  Öll skráning í gæðingakeppnina og töltið verður að vera með grunnskráningarnúmeri hrossins og kennitölu knapa.
Skráningargjald í tölt er kr. 2.500.- fyrir fullorðna, kr. 1.500.-fyrir unglinga (14-17 ára) og kr. 1.200,- fyrir börn (13 ára og yngri)

Félagar fjölmennið og takið þátt!