Hestamannafélagið Geysir hlaut æskulýðsbikar LH

Hestamannafélagið Geysir hlaut æskulýðsbikar LH að þessu sinni fyrir öflugt æskulýðasstarf á árinu. Karen Woodrow formaður æskulýðsnefndar LH afhenti bikarinn en það kom í hlut Katrínar Sigurðardóttur að veita bikarnum viðtöku fyrir hönd Geysis. Hestamannafélögin sendu æskulýðsskýrslur til æskulýðsnefndar LH og eru þær aðgengilega á vefsvæði LH