Hertar sóttvarnarreglur í íþróttum

Hertar sóttvarnarreglur tóku gildi 23. desember og gilda þær til 12. janúar.

Helstu breytingar eru:

  • 50 manna takmörk á æfingum og í keppni
  • 50 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru ekki notuð en þó að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
  • 200 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru notuð að uppfylltum fleiri skilyrðum.
  • Veitingasala á viðburðum er óheimil

Reglur varðandi framkvæmd æfinga og keppni í hestaíþróttum.