Heildarlisti hesta í stóðhestaveltu landsliðsins

03. maí 2023
Fréttir

Stóðhestavelta landsliðsins er til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum sem heldur til Hollands í ágúst, og er þetta ein af stærstu fjáröflunum landsliðsins. 
Miðasala í stóðhestaveltunni hefst 5. maí kl. 10.00 og fer fram í gegnum vefverslun LH. Pöntunarnúmer á kvittuninni úr vefverslun gildir sem miðanúmer.

Miðaverðið er 65.000 kr. og hver keyptur miði veitir aðgang fyrir eina hryssu á árinu 2023 undir einn af þeim frábæru gæðingum sem eru í pottinum. Girðingagjald eða sæðingagjald er ekki innifalið. Ef til þess kemur að hestur verður ófær um að taka á móti hryssum á árinu 2023 er handhafi tollsins beðinn um að leita til Landssambands hestamannafélaga. Stóðhestaeigendur áskilja sér rétt til að hafna vandamálahryssum.

Fyrstur kemur fyrstur fær. Dregið verður úr seldum miðum og verður drátturinn auglýstur síðar.

Landssamband hestamannafélaga þakkar stóðhestaeigendum sem gáfu toll ómetanlegan stuðning.

Heildarlisti stóðhesta í stóðhestaveltu landsliðsins:

Stóðhestur Aðaleink. Faðir Móðir Eigandi
Aðalsteinn frá Íbishóli 8.47 Óskasteinn frá Íbishóli Limra frá Ásgeirsbrekku Magnús Bragi Magnússon
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 8.63 Hágangur frá Narfastöðum Elding frá Lambanesi Adríanfjélagið ehf.
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum 8.94 Stáli frá Kjarri Álfadís frá Selfossi Olil Amble
Álfaskeggur frá Kjarnholtum 8.20 Álfarinn frá Syðri-Gegnisholum Hera frá Kjarnholtum Guðlaugur Birnir Ásgeirsson
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum 8.47 Orri frá Þúfu í Landeyjum Álfadís frá Selfossi Antje Freygang / Olil Amble
Álmur frá Reykjavöllum 8.46 Narri frá Vestri-Leirárgörðum Hrísla frá Sauðárkróki Lýtó ehf.
Apollo frá Haukholtum 8.68 Arion frá Eystra-Fróðholti Elding frá Haukholtum Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf.
Arður frá Brautarholti 8.49 Orri frá Þúfu í Landeyjum Askja frá Miðsitju Bergsholt sf / HJH Eignarhaldsfélag ehf
Askur frá Holtsmúla 1 8.44 Eldur frá Torfunesi Askja frá Þúfu í Landeyjum Anne Krishnabhakdi
Aspar frá Hjarðartúni 8.16 Boði frá Breiðholti, Gbr. Hrund frá Ragnheiðarstöðum Birgitta Bjarnadóttir og Hjarðartún ehf.
Atlas frá Hjallanesi 8.76 Spuni frá Vesturkoti Atley frá Reykjavík Atlasfélagið 1660 ehf
Atli frá Efri-Fitjum 8.54 Viti frá Kagaðarhóli Hrina frá Blönduósi Magnús Andrésson / Tryggvi Björnsson
Barði frá Laugarbökkum 8.51 Þokki frá Kýrholti Birta frá Hvolsvelli Kristinn Valdimarsson
Bárður frá Sólheimum 8.39 Barði frá Laugarbökkum Bylgja frá Sólheimagerði Hulda Björk Haraldsdóttir
Blesi frá Heysholti 8.48 Jarl frá Árbæjarhjáleigu Vakning frá Heysholti Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Borgfjörð frá Morastöðum 8.24 Vörður frá Sturlureykjum 2 Marta frá Morastöðum Grunur ehf.
Dagfari frá Álfhólum 8.62 Blysfari frá Fremra-Hálsi Dagrún frá Álfhólum Sara Ástþórsdóttir
Dagur frá Hjarðartúni 8.07 Sær frá Bakkakoti Dögg frá Breiðholti Gbr. Anna-Bryndís Zingsheim
Djarfur frá Flatatungu 8.39 Spuni frá Vesturkoti Dimma frá Flatatungu Árni Gunnarsson
Drangur frá Steinnesi 8.44 Draupnir frá Stuðlum Ólga frá Steinnesi Magnús Jósefsson
Eldur frá Bjarghúsum 8.35 Arður frá Brautarholti Ógn frá Úlfljótsvatni Hörður Óli Sæmundsson / Dhr. R. pool
Erró frá Ási 8.22 Þristur frá Feti Skyssa frá Bergstöðum Ástríður Magnúsdóttir
Forkur frá Breiðabólsstað 8.67 Fláki frá Blesastöðum 1A Orka frá Tungufelli Elísabet Halldórsdóttir / Ólafur Flosason
Frami frá Hjarðarholti 8.50 Oddi frá Hafsteinsstöðum Frigg frá Steinnesi Jósef Gunnar Magnússon / Julia Hauge Van Zaane
Frosti frá Hjarðartúni 8.21 Skýr frá Skálakoti Hrund frá Ragnheiðarstöðum Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir
Gandi frá Rauðalæk 8.72 Konsert frá Hofi Garún frá Árbæ Dysterud Breeding AS
Gangster frá Árgerði 8.63 Hágangur frá Narfastöðum Glæða frá Árgerði Herdís Ármannsdóttir / Stefán Birgir Stefánsson
Geisli frá Árbæ 8.46 Ölnir frá Akranesi Gleði frá Árbæ Vigdís Þórarinsdóttir
Glampi frá Ketilsstöðum 8.43 Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum Ör frá Ketilsstöðum Bergur Jónsson
Glúmur frá Dallandi 8.81 Glymur frá Flekkudal Orka frá Dallandi Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Goðasteinn frá Haukagili Hvítársíðu 8.33 Óskasteinn frá Íbishóli Katla frá Steinnesi Birgir Már Ragnarsson
Goði frá Bjarnarhöfn 8.57 Spuni frá Vesturkoti Gyðja frá Bjarnarhöfn Bjarni Sigurðsson og Helga Sveinsdóttir
Goði frá Oddgeirshólum 4 8.32 Hrannar frá Flugumýri Assa frá Oddgeirshólum 4 Einar Magnússon Elín Magnúsdóttir Harpa Magnúsdóttir Magnús G. Guðmundsson
Grímur frá Skógarási 8.25 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum Lind frá Ármóti Hannes Sigurjónsson/Inga Cristina Campos
Gustur frá Stóra-Vatnsskarði 8.25 Spuni frá Vesturkoti Lukka frá Stóra-Vatnsskarði Benedikt G. Benediktsson
Hákon frá Ragnheiðarstöðum 7.97 Álfur frá Selfossi Hátíð frá Úlfsstöðum Ræktunarfélagið Hákon ehf.
Heiður frá Eystra-Fróðholti 8.36 Ómur frá Kvistum Glíma frá Bakkakoti Ársæll Jónsson / Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
Hersir frá Húsavík 8.51 Vökull frá Efri-Brú Hrauna frá Húsavík Einar Gíslason / Gísli Haraldsson
Hjaltalín frá Sumarliðabæ 2 8.12 Hrókur frá Hjarðartúni Flauta frá Einhamri Svarthöfði ehf.
Hjartasteinn frá Hrístjörn 8.29 Skýr frá Skálakoti Sál frá Fornusöndum Ásgerður Svava Gissurardóttir/Jóhann Axel Geirsson
Hljómur frá Auðsholtshjáleigu 8.20 Organisti frá Horni I Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu Gunnar Arnarson ehf.
Hnokki frá Eylandi 8.52 Álfur frá Selfossi Hnáta frá Hábæ Flemming Fast / Gitte Fast Lambertsen
Höfði frá Bergi 8.18 Apollo frá Haukholtum Hilda frá Bjarnarhöfn Anna Dóra Markúsdóttir
Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 8.15 Loki frá Selfossi Hátíð frá Úlfsstöðum Helgi Jón Harðarson
Huginn frá Bergi 8.52 Krókur frá Ytra-Dalsgerði Hilda frá Bjarnarhöfn Anna Dóra Markúsdóttir
Húni frá Ragnheiðarstöðum 8.18 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum Álfadís frá Selfossi Helgi Jón Harðarson
Hylur frá Flagbjarnarholti 8.54 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Rás frá Ragnheiðarstöðum Heimahagi Hrossarækt ehf
Jökull frá Breiðholti í Flóa 8.81 Huginn frá Haga I Gunnvör frá Miðsitju Kári Stefánsson
Jökull frá Rauðalæk 8.49 Hrímnir frá Ósi Karítas frá Kommu Takthestar ehf./Helga Una Björnsdóttir/Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Kaldalón frá Kollaleiru 8.56 Kjerúlf frá Kollaleiru Heiður frá Hjallalandi Heimahagi Hrossarækt ehf
Kaspar frá Steinnesi 8.31 Jarl frá Árbæjarhjáleigu Kolfinna frá Steinnesi Jón Árni Magnússon
Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 8.45 Kiljan frá Steinnesi Vissa frá Lambanesi Konráð Valur Sveinsson / Sveinn Ragnarsson
Kjerúlf frá Kollaleiru 8.44 Taktur frá Tjarnarlandi Fluga frá Kollaleiru Hans Friðrik Kjerulf / Leó Geir Arnarson
Knár frá Ytra-Vallholti 8.47 Sær frá Bakkakoti Gletta frá Ytra-Vallholti Egger-Meier Anja / Islandpferdehof Weierholz / Bjarni Jónasson
Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 8.43 Sjóður frá Kirkjubæ Hrund frá Torfunesi Boði ehf.
Kolskeggur frá Kjarnholtum 8.86 Kvistur frá Skagaströnd Hera frá Kjarnholtum Magnús Einarsson
Kór frá Skálakoti 8.33 Konsert frá Hofi Sál frá Skálakoti Guðmundur Jón Viðarsson
Korgur frá Garði 8.51 Hágangur frá Narfastöðum Kóróna frá Garði Jón Sigurjónsson
Lér frá Stóra Hofi 8.13 Apollo frá Haukholtum Örk frá Stóra-Hofi Bæring Sigbjörnsson
Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 8.41 Lord frá Vatnsleysu Álfadís frá Selfossi Olil Amble
Ljósvaki frá Valstrýtu 8.54 Hákon frá Ragnheiðarstöðum Skylda frá Hnjúkahlíð Guðjón Árnason/Árni Björn Pálsson
Lýsir frá Breiðstöðum 8.22 Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði Fantasía frá Breiðstöðum Brynja Kristinsdóttir
Magni frá Ríp 8.39 Vilmundur frá Feti Myrra frá Ríp Örvar Kærnested og Sunnhvoll 
Már frá Votumýri 8.48 Kiljan frá Steinnesi Önn frá Ketilsstöðum Gunnar Már Þórðarson / Kolbrún Björnsdóttir
Muninn frá Litla-Garði 8.33 Skaginn frá Skipaskaga Mirra frá Litla-Garði Herdís Ármannsdóttir / Stefán Birgir Stefánsson
Nemó frá Efra-Hvoli 8.48 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum Eining frá Lækjarbakka Lena Zielinski
Ölur frá Reykjavöllum 8.37 Narri frá Vestri-Leirárgörðum Hrísla frá Sauðárkróki Lýtó ehf.
Örvar frá Gljúfri 8.56 Stáli frá Kjarri Ör frá Gljúfri Helga María Jónsdóttir / Jóhannes Helgason / Jón Óskar Jóhannesson
Pensill frá Hvolsvelli 8.55 Ölnir frá Akranesi Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli Ásmundur Þór Þórisson / Helga Friðgeirsdóttir
Prins frá Vöðlum 8.45 Pistill frá Litlu-Brekku Erla frá Halakoti Þorgeir Óskar Margeirsson
Rammi frá Búlandi 8.18 Keilir frá Miðsitju Lukka frá Búlandi Ólafur Örn Þórðarson ofl.
Rauðskeggur frá Kjarnholtum 8.76 Kiljan frá Steinnesi Hera frá Kjarnholtum Magnús Einarsson
Rosi frá Berglandi 8.48 Þeyr frá Prestsbæ Rebekka frá Hofi Guðmar Freyr Magnússon, Magnús Bragi Magnússon
Sægrímur frá Bergi 8.75 Sær frá Bakkakoti Hrísla frá Naustum Jón Bjarni Þorvarðarson
Sær frá Bakkakoti 8.62 Orri frá Þúfu í Landeyjum Sæla frá Gerðum Sær sf.
Safír frá Mosfellsbæ 8.51 Hringur frá Fossi Perla frá Mosfellsbæ Dhr. M. van Leeuwen / Mw. N. Hofkens
Seðill frá Árbæ 8.75 Sjóður frá Kirkjubæ Verona frá Árbæ Maríanna Gunnarsdóttir
Seiður frá Hólum 8.60 Trymbill frá Stóra-Ási Ösp frá Hólum Sveinn Ragnarsson
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 8.29 Álfur frá Selfossi Lukka frá Stóra-Vatnsskarði Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf.
Silfursteinn frá Horni I 8.47 Organisti frá Horni Grús frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson
Sindri frá Hjarðatúni 8.99 Stáli frá Kjarri Dögun frá Hjarðartúni Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir
Sindri frá Lækjamóti II 8.52 Skýr frá Skálakoti Rödd frá Lækjamóti Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 8.61 Fáfnir frá Hvolsvelli Sveifla frá Lambanesi Sóleyjarbakki ehf. / Kristín Magnúsdóttir
Skaginn frá Skipaskaga 8.73 Álfur frá Selfossi Assa frá Akranesi Skipaskagi ehf.
Skarpur frá Kýrholti 8.63 Skýr frá Skálakoti Skrugga frá Kýrholti Lindholm ehf.
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 8.54 Álfur frá Selfossi Pyttla frá Flekkudal Sigurður Sigurðarson
Skýr frá Skálakoti 8.70 Sólon frá Skáney Vök frá Skálakoti Guðmundur Jón Viðarsson / Jakob Svavar Sigurðsson
Snæfinnur frá Hvammi 8.27 Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum Vissa frá Hellu Ólína Margrét Ásgeirsdóttir
Sólfaxi frá Herríðarhóli 8.38 Óskasteinn frá Íbishóli Hylling frá Herríðarhóli Grunur ehf./Egger-Meier Anja/Kronshof GbR
Sólon frá Skáney 8.48 Spegill frá Sauðárkróki Nútíð frá Skáney Haukur Bjarnason / Margrét Birna Hauksdóttir
Sproti frá Vesturkoti 8.21 Álfarinn frá Syðri-Gegnisholum Stelpa frá Meðalfelli HJH Eignarhaldsfélag ehf.
Steinar frá Stuðlum 8.35 Hrannar frá Flugumýri II Hnota frá Stuðlum Karl Áki Sigurðarson
Þinur frá Enni 8.34 Eldur frá Torfunesi Sending frá Enni Ástríður Magnúsdóttir
Þór frá Stóra-Hofi 8.84 Arion frá Eystra-Fróðholti Örk frá Stóra-Hofi Bæring Sigbjörnsson
Þór frá Torfunesi 8.80 Kolskeggur frá Kjarnholtum Bylgja frá Torfunesi Torfunes ehf.
Þráinn frá Flagbjarnarholti 8.95 Álfur frá Selfossi Þyrla frá Ragnheiðarstöðum Þráinsskjöldur ehf.
Þröstur frá Kolsholti 8.37 Framherji frá Flagbjarnarholti Klöpp frá Tóftum Helgi Þór Guðjónsson
Þytur frá Skáney 8.49 Gustur frá Hóli Þóra frá Skáney Bjarni Marínósson
Tumi frá Jarðbrú 8.61 Trymbill frá Stóra-Ási Gleði frá Svarfhóli Þröstur Karlsson 
Útherji frá Blesastöðum 8.32 Framherji frá Flagbjarnarholti Blúnda frá Kílhrauni Bragi Guðmundsson / Sveinbjörn Bragason / Valgerður Þorvaldsdóttir / Þórunn Hannesdóttir
Vákur frá Vatnsenda 8.36 Mídas frá Kaldbak Dáð frá Halldórsstöðum Birgir Már Ragnarsson
Valíant frá Garðshorni á Þelamörk 8.42 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Mánadís frá Hríshóli 1 K. Ó. Kristjánsson KOK / Daníel Jónsson
Vigri frá Bæ 8.59 Arion frá Eystra-Fróðholti Þrift frá Hólum Höfðaströnd ehf.
Vigur frá Kjóastöðum 3 8.32 Ómur frá Kvistum Ómur frá Kvistum Gunnar Rafn Birgisson
Vökull frá Efri-Brú 8.37 Arður frá Brautarholti Kjalvör frá Efri-Brú Hafsteinn Jónsson / Hestar ehf.
Vonandi frá Halakoti 8.49 Arion frá Eystra-Fróðholti Álfarún frá Halakoti Svanhvít Kristánsdóttir