Haustfundur HÍDÍ

Kemst frægur hestur/knapi upp með galla í sýningu sem öðrum er refsað fyrir? Hefur litur hestsins áhrif á dómarann? Er betra að vera seinna í rásröð en framarlega? Hvaða flýtileiðir nýtast í dómum og hverjar ber að varast? Getum við þjálfað augað og sigrast sjónrænum takmörkunum? 

Fundur fyrir hestaíþróttadómara og gæðingadómara fimmtudaginn 26. október kl 18:00 í E-sal, 3.hæð í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 

HÍDÍ