Haustfundur HÍDÍ

Næstkomandi fimmtudag 26. október KL 18:00 verður haustfundur HÍDÍ 2017. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6. Boðið verður uppá léttar veitingar og eru bæði íþrótta og gæðinga-dómarar velkomnir.

Í ár kemur þorgeir Guðlaugsson til okkar og mun hann fara yfir huglægt mat á frammistöðu í íþróttum og áhrif hugrænna þátta á nákvæmni í dómgæslu.

Þorgeir er með einstaka innsýn í dómaraheim dagsins í dag og hvetjum við alla að mæta.

Fyrirfram þakkir,
stjórn HÍDÍ