Happdrætti - vinningshafar

03. júlí 2012
Fréttir
Happdrætti landsliðsnefndar LH til styrktar landsliðinu fékk gríðarlega góða viðtökur og þakkar landsliðið fyrir frábæran stuðning.

Happdrætti landsliðsnefndar LH til styrktar landsliðinu fékk gríðarlega góða viðtökur og þakkar landsliðið fyrir frábæran stuðning.

Með öllum keyptum miðum fylgir frír aðgangur að netútgáfu Eiðfaxa. Til að virkja aðganginn skulu miðaeigendur fara inná www.eidfaxi.is og smella á "Landsliðshappdrættið".

Vinningshafar:

  1. Ársáskrift að LH sjónvarpinu á netinu, gefið af Landssambandi hestamannafélaga nr. 3893
  2. Ársáskrift að Hestablaðinu, gefið af Hestablaðinu nr. 4922
  3. DVD frá Landsmótinu 2011 í Skagafirði, gefið af Landsmóti nr. 4892
  4. Járningarverkfæri að verðmæti 30.000kr, gefin af Kerckhaert nr. 4228
  5. Inneign í Líflandi að verðmæti 30.000kr, gefin af Líflandi nr. 4105
  6. Ferð á Heimsmeistaramótið í Berlín 2013, gefin af Úrval Útsýn nr. 3281
  7. Folatollur undan Hrímni frá Ósi, gefinn af Keiserahestar ehf nr. 3448
  8. Folatollur undan Sæ frá Bakkakoti, gefinn af Hafliða Halldórssyni/Ármót nr. 3894
  9. Folatollur undan Konsert frá Korpu, gefinn af Hafliða Halldórssyni/Ármót nr. 4104
  10. Folatollur undan Spuna frá Vesturkoti, gefinn af Finni Ingólfssyni nr. 4048