Halldór og Nátthrafn efstir í tölti

18.07.2009
Halldór Guðjónsson og Nátthrafn frá Dallandi
Forkeppnin í tölti á Íslandsmótinu í hestaíþróttum var æsispennandi og eru það Halldór Guðjónsson og Nátthrafn frá Dallandi sem standa efstir með einkunnina 8,43. Forkeppnin í tölti á Íslandsmótinu í hestaíþróttum var æsispennandi og eru það Halldór Guðjónsson og Nátthrafn frá Dallandi sem standa efstir með einkunnina 8,43.
Fast á hæla honum koma þeir Sigurður Sigurðarson á Kjarnorku frá Kálfholti með einkunnina 8,40 og Viðar Ingólfsson á Tuma frá Stóra-Hofi með einkunnina 8,37. Í fjórða sæti er Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Mola frá Vindási með einkunnina 8,00 og fimmti er Hans Kjerúlf á Sigur frá Hólabaki með einkunnina 7,83.

Hér að neðan eru niðurstöður í tölti.

  Sæti    Keppandi
1    Halldór Guðjónsson   / Nátthrafn frá Dallandi 8,43  
2    Sigurður Sigurðarson   / Kjarnorka frá Kálfholti 8,40  
3    Viðar Ingólfsson   / Tumi frá Stóra-Hofi 8,37  
4    Þorvaldur Árni Þorvaldsson   / B-Moll (Moli) frá Vindási 8,00  
5    Hans Kjerúlf   / Sigur frá Hólabaki 7,83  
6    Ísólfur Líndal Þórisson   / Sindri frá Leysingjastöðum II 7,80  
7    Bjarni Jónasson   / Komma frá Garði 7,77  
8    Ólafur Ásgeirsson   / Jódís frá Ferjubakka 3 7,67  
9    Elvar Þormarsson   / Þrenna frá Strandarhjáleigu 7,57  
10    Jón Páll Sveinsson   / Losti frá Strandarhjáleigu 7,50  
11    Lena Zielinski   / Gola frá Þjórsárbakka 7,40  
12    Ríkharður Flemming Jensen   / Hængur frá Hæl 7,20  
13    Berglind Rósa Guðmundsdóttir   / Þjótandi frá Svignaskarði 7,20  
14    Sigursteinn Sumarliðason   / Zorro frá Grímsstöðum 7,17  
15    Hulda Gústafsdóttir   / Sveigur frá Varmadal 7,10  
16    Ólafur Ásgeirsson   / Líf frá Þúfu 7,10  
17    Sigurður Vignir Matthíasson   / Nasi frá Kvistum 7,07  
18    Birna Káradóttir   / Blæja frá Háholti 7,00  
19    Sigurbjörn Bárðarson   / Líf frá Möðrufelli 7,00  
20    Jakob Svavar Sigurðsson   / Hæringur frá Litla-Kambi 7,00  
21    Hulda Gústafsdóttir   / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,00  
22    Artemisia Bertus   / Lokbrá frá Þjóðólfshaga 1 6,93  
23    Ragnheiður Þorvaldsdóttir   / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 6,83  
24    Berglind Ragnarsdóttir   / Frakkur frá Laugavöllum 6,77  
25    Anna Catharina Gros   / Glóð frá Ytri-Bægisá I 6,77  
26    Erlingur Ingvarsson   / Gerpla frá Hlíðarenda 6,70  
27    Erlingur Ingvarsson   / Máttur frá Torfunesi 6,67  
28    Ívar Örn Hákonarson   / Krapi frá Sjávarborg 6,63  
29    Björg Ólafsdóttir   / Sölvi frá Ingólfshvoli 6,63  
30    Ásdís Helga Sigursteinsdóttir   / Von frá Árgerði 6,63  
31    Reynir Aðalsteinsson   / Sikill frá Sigmundarstöðum 6,57  
32    Birgir Árnason   / Týr frá Yzta-Gerði 6,50  
33    Stefán Friðgeirsson   / Saumur frá Syðra-Fjalli I 6,43  
34    Artemisia Bertus   / Blæja frá Lýtingsstöðum 6,43  
35    Tómas Örn Snorrason   / Alki frá Akrakoti 6,43  
36    Björn Einarsson   / Glóð frá Hvanneyri 6,43  
37    Snorri Dal   / Helgi frá Stafholti 6,40  
38    Sigurður Óli Kristinsson   / Óttar frá Norður-Hvammi 6,37  
39    Baldvin Ari Guðlaugsson   / Freydís frá Steinnesi 6,33  
40    Ómar Ingi Ómarsson   / Örvar frá Sauðanesi 6,27  
41    Helga Árnadóttir   / Ás frá Skriðulandi 6,27  
42    Líney María Hjálmarsdóttir   / Þerna frá Miðsitju 6,10  
43    Viðar Bragason   / Sorró frá Hraukbæ 6,07  
44    Viðar Bragason   / Spænir frá Hafrafellstungu 2 5,90  
45    Gísli Steinþórsson   / Týja frá Árgerði 5,80  
46    Jón Páll Tryggvason   / Nökkvi frá Björgum 5,23  
47    Hannah Charge   / Vordís frá Hofi 0,00  
48    Þórdís Gunnarsdóttir   / Frægð frá Auðsholtshjáleigu 0,00