Hæfileikamótun LH að hefja starfsemi 2020

08. janúar 2020
Fréttir

Nú hafa 6 hópar með 48 knöpum verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun LH 2020 og starfsemin er að byrja. Fyrsta æfingahelgin er með Gústaf Ásgeiri og fer fram í Reiðhöllinni í Víðdal helgina 11-12 janúar. 

Á síðustu árum hefur LH verið með afrekshóp ungmenna sem nú er orðinn að U-21 árs landsliði. Með nýju fyrirkomulagi í afreksmálum og meiri samfellu milli afrekshópa og landsliðshópa er Hæfileikamótun LH því fyrsta skref og undirbúningur fyrir U-21árs landslið. 

Markmið Hæfileikamótunar LH er að:

  • Fjölga þeim ungu knöpum sem fylgst er með á landsvísu
  • Undirbúa unga knapa fyrir hefðbundin landsliðsverkefni
  • Byggja upp til framtíðar knapa í fremstu röð 
  • Stuðla að uppbyggilegu afreksstarfi víðsvegar um landið

Eftirfarandi knapar hafa verið valdir: 

Höfuðborgarsvæði 
Brimfaxi, Askja Ísabel Þórsdóttir
Fákur, Hrund Ásbjörnsdóttir
Fákur, Eva Kærnested
Fákur, Svala Rún Stefánsdóttir
Fákur, Selma Leifsdóttir
Fákur, Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
Fákur, Hildur Dís Árnadóttir
Fákur, Matthías Sigurðsson 

Hörður, Viktoría Von Ragnarsdóttir
Hörður, Natalía Rán Leonsdóttir
Hörður, Jóhanna Lilja Guðjónsdóttir
Hörður, Aníta Eik Kjartansdóttir
Máni, Signý Sól Snorradóttir
Sprettur, Sigurður Baldur Ríkharðsson
Sprettur, Hulda María Sveinbjarnardóttir
Sprettur,  Hekla Rán Hannesdóttir  
Sprettur, Guðný Dís Jónsdóttir
Sörli, Sara Dís Snorradóttir

Suðurland 
Glaður, Arndís Ólafsdóttir
Geysir, 
Herdís Björg Jóhannsdóttir
Geysir, 
Jón Ársæll Bergmann
Geysir, 
Kristján Árni Birgisson
Geysir,  
Lilja Dögg Ágústsdóttir
Geysir, Sigurður Steingrímsson
Smári, 
Þorvaldur Logi Einarsson
Smári, 
Þórey Þula Helgadóttir 

Norðurland 
Hringur, 
Urður Birta Helgadóttir
Léttir, 
Auður Karen Auðbjörnsdóttir
Léttir, 
Anna Kristín Auðbjörnsdóttir
Léttir, 
Aldís ArnaÓttarsdóttir
Skagfirðingur, 
Björg Ingólfsdóttir
Skagfirðingur, 
Júlía Kristín Pálsdóttir
Skagfirðingur, Kristinn örn Guðmundsson
Skagfirðingur, Þórgunnur Þórarinsdóttir 
Þjálfi, Katrín Von Gunnarsdóttir

Vesturland 
Borgfirðingur, 
Kolbrún K. Halldórsdóttir
Glaður, 
Birta Magnúsdóttir
Snæfellingur, 
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
Snæfellingur, Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir
Þytur, Rakel Gígja Ragnarsdóttir
Þytur, Dagbjört Jóna Tryggvadóttir

Austurland 
Freyfaxi, 
Ríkey Nótt Tryggvadóttir
Freyfaxi, Jónína Vigdís Hallgrímsdóttir
Freyfaxi, Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir
Freyfaxi, Silja Hrönn Sverrisdóttir
Freyfaxi, Þorbjörg Alma Cecilsdóttir
Freyfaxi, Jónas Helgi Gunnbjörnsson
Freyfaxi, Verónikka Líf Guðbjartsdóttir