Gústaf leiðir T2 í ungmennaflokki

Gústaf og Naskur. Mynd: Jón Björnsson
Gústaf og Naskur. Mynd: Jón Björnsson
Gústaf Ásgeir Hinriksson er efstur á Naski frá Búlandi í T2 ungmenna með einkunnina 7,87. Annar er Skúli Þór Jóhannsson á Glanna frá Hvammi III með 7,03 og þriðja Agnes Hekla Árnadóttir á Rós frá Geirmundarstöðum með 6,90.

Gústaf Ásgeir Hinriksson er efstur á Naski frá Búlandi í T2 ungmenna með einkunnina 7,87. Annar er Skúli Þór Jóhannsson á Glanna frá Hvammi III með 7,03 og þriðja Agnes Hekla Árnadóttir á Rós frá Geirmundarstöðum með 6,90.

Forkeppni T2 ungmenni 2. umferð og Gullmót:
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi 7,87
2 Skúli Þór Jóhannsson / Glanni frá Hvammi III 7,03
3 Agnes Hekla Árnadóttir / Rós frá Geirmundarstöðum 6,90
4 Rakel Natalie Kristinsdóttir / Þrenna frá Hofi I 6,47
5 Sarah Höegh / Stund frá Auðsholtshjáleigu 6,33
6 Birta Ingadóttir / Pendúll frá Sperðli 6,10
7 Andri Ingason / Máttur frá Austurkoti