Grettir Jónasson sigurvegarar í A-úrslit ungmenna

06. júlí 2008
Fréttir
Grettir Jónasson á Gusti frá Lækjarbakka gerði sér lítið fyrir og sigraði A-úrslitin í ungmennaflokki, en hann kom inn sem áttundi knapi eftir sigur í B-úrslitum í gær, laugardag. Keppnin var jöfn og æsispennandi.Grettir Jónasson á Gusti frá Lækjarbakka gerði sér lítið fyrir og sigraði A-úrslitin í ungmennaflokki, en hann kom inn sem áttundi knapi eftir sigur í B-úrslitum í gær, laugardag. Keppnin var jöfn og æsispennandi.

Grettir Jónasson á Gusti frá Lækjarbakka gerði sér lítið fyrir og sigraði A-úrslitin í ungmennaflokki, en hann kom inn sem áttundi knapi eftir sigur í B-úrslitum í gær, laugardag. Keppnin var jöfn og æsispennandi. Fjórir knapar, þau Grettir, Valdimar Bergstað, Hekla Katharina og Henna Siren voru jöfn í 1 - 4 sæti eftir hægt tölt og brokk.

A-úrslit í ungmennaflokki:

1     Grettir Jónasson   / Gustur frá Lækjarbakka  8,80 
2     Henna  Siren   / Gormur frá Fljótshólum 3  8,78 
3     Hekla Katharína Kristinsdóttir   / Nútíð frá Skarði  8,76 
4     Valdimar Bergstað   / Leiknir frá Vakurstöðum  8,74 
5     Eyvindur  Hreggviðsson   / Gneisti frá Auðsholtshjáleigu  8,62 
6     Rósa Birna Þorvaldsdóttir   / Bylur frá Kleifum  8,59 
7     Eyvindur Hrannar Gunnarsson   / Spegill frá Auðsholtshjáleigu  8,57 
8     Eyrún Ýr Pálsdóttir   / Klara frá Flugumýri II  8,56