Góður kippur í hrossaútflutningi

25. nóvember 2008
Fréttir
Góður kippur er í hrossaútflutningi. Líkur eru á að aukningin verði í ár upp á þrjú hundruð hross. Þegar hafa verið flutt út eitt hundrað fleiri hross nú en á sama tíma í fyrra. Nokkrar vélar fara með hross utan í desember. Sennilega hátt í tvö hundruð hross.Góður kippur er í hrossaútflutningi. Líkur eru á að aukningin verði í ár upp á þrjú hundruð hross. Þegar hafa verið flutt út eitt hundrað fleiri hross nú en á sama tíma í fyrra. Nokkrar vélar fara með hross utan í desember. Sennilega hátt í tvö hundruð hross.Góður kippur er í hrossaútflutningi. Líkur eru á að aukningin verði í ár upp á þrjú hundruð hross. Þegar hafa verið flutt út eitt hundrað fleiri hross nú en á sama tíma í fyrra. Nokkrar vélar fara með hross utan í desember. Sennilega hátt í tvö hundruð hross.

Fallandi gengi krónunnar hefur skilað sér í aukinni hrossasölu til útlanda. Á því leikur enginn vafi. Svo virðist sem fleiri gerðir hrossa hafi farið utan. Hross með svokallaða A vottun eru nú færri en í fyrra, en það er gæðavottun sem framsæknir hrossaræktendur hafa frekar sóst eftir að fá á hross sín.

Auðveldara hefur verið að selja slík hross, einkum ungar hryssur og stóðhesta. Það virðist því sem framboð af þeim hafi ekki verið nóg og útflytjendur hafi orðið að leita út fyrir þann hóp að söluhrossum.


Fjöldi hrossa eftir útflutningslöndum:

Tímabil

1. janúar 2008 – 24. nóvember 2008

Landheiti - Fjöldi A-vottað - Fjöldi

Faroe Islands 4 - 15
Great Britain 3 - 11
Netherlands 6- 20
Belgium 0 - 6
Germany 67 - 245
Sweden 85 - 389
Denmark 96 - 379
Finland 16 - 95
Austria 15 - 59
Switzerland 23 - 63
France 0 - 4
Italy 0 - 6
United States 5 - 39
Norway 31 - 108
Poland 1 - 3
Heildarfjöldi 352 - 1442

Tímabil

1. janúar 2007 – 24. nóvember 2007

Landheiti - Fjöldi A-vottað - Fjöldi

Faroe Islands 1 - 3
Great Britain 2 - 8
Netherlands 7 - 20
Russia 1 - 2
Germany 60 - 220
Sweden 86 - 381
Denmark 93 - 361
Finland 14 - 74
Austria 7 - 34
Switzerland 13 - 59
France 1 - 1
Greenland 1 - 1
United States 15 - 69
Norway 19 - 104
Romania 2 - 4
Heildarfjöldi 322 - 1341