Góðir tímar í skeiðinu

13. júní 2013
Fréttir
Teitur og Daníel Ingi í 250m skeiði. Mynd: Eiðfaxi
Góðir tímar náðust í skeiðgreinum í Víðidalnum í gær. Konráð Valur Sveinsson var fljótastur í 100m skeiðinu á Þórdísi frá Lækjarbotnum á tímanum 7,46, Teitur Árnason átti besta tíma ársins í 250m skeiði á Jökli frá Efri-Rauðalæk, 21,93 og var hann einnig fljótastur í 150m skeiðinu á Tuma frá Borgarhóli á 14,35 sek.

Góðir tímar náðust í skeiðgreinum í Víðidalnum í gær. Konráð Valur Sveinsson var fljótastur í 100m skeiðinu á Þórdísi frá Lækjarbotnum á tímanum 7,46, Teitur Árnason átti besta tíma ársins í 250m skeiði á Jökli frá Efri-Rauðalæk, 21,93 og var hann einnig fljótastur í 150m skeiðinu á Tuma frá Borgarhóli á 14,35 sek. 

100m skeið niðurstöður
1. Konráð Valur Sveinsson Þórdís frá Lækjarbotnum 7,46
2. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 7,53
3. Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási 7,61
4.-5. Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 7,64
4.-5. Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 7,64

150m skeið niðurstöður
1 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 14,35
2. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,41
3. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,42
4. Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 15,19
5. Þórir Örn Grétarsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 15,66
6. Arnór Dan Kristinson Eldur frá Litlu-Tungu 2. 15,80
7. Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 16,21
8. Eyvindur Hrannar Gunnarsson Lilja frá Dalbæ 16,23
9. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 16,38
10. Veronika Eberl Tenór frá Norður-Hvammi 16,43

250m skeið niðurstöður
1. Teitur Árnason Jökull frá Efri Rauðalæk 21,93
2. Sigurbjörn Bárðason Andri frá Lynghaga 22,49