Goðamót Léttis niðurstöður

Vinningshafar í fjórgangi ungmenna
Vinningshafar í fjórgangi ungmenna

Goðamót Léttis var haldið um síðustu helgi og gekk mótið vel. Veðrið lék við okkur og var einstaklega gaman að sjá alla þessa ungu og efnilegu knapa spreyta sig á vellinum.

Úrslit mótsins:

4g barna 4g ungmenni

Sigurvegarar í fjórgangi barna og ungmenna

Við þökkum Goða fyrir frábæran stuðning við mótið.