Gleðilegt nýtt ár!

Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum sem og landsmönnum öllum heillaríks og happadrjúgs nýs árs og megi það færa okkur öllum gleði og góðar stundir. 

Stjórn & starfsfólk LH