Gleðilegt nýtt ár!

Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er að líða. Við óskum þess að nýja árið heilsi okkur með góðum árangri á öllum sviðum hestamennskunnar sem og góðri heilsu til handa mönnum og hestum.

Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er að líða. Við óskum þess að nýja árið heilsi okkur með góðum árangri á öllum sviðum hestamennskunnar sem og góðri heilsu til handa mönnum og hestum. 

Við minnum alla á að gæta vel að hestum sínum og öðrum dýrum fyrir gamlárskvöldið en hér má lesa um þær viðeigandi ráðstafanir sem rétt er að gera fyrir kvöldið.

Stjórn & starfsfólk LH