Gait Academy - reiðnámskeið

Reiðnámskeið með Stian Pedersen, Bent Rune Skulevold og Eyjólfi Þorsteinssyni. Í mörg ár hafa þeir félagar verið með námskeiðið Gait Academy, bæði í Noregi og Danmörku við frábæran orðstír.

Reiðnámskeið með Stian Pedersen, Bent Rune Skulevold og Eyjólfi Þorsteinssyni.

Í mörg ár hafa þeir félagar verið með námskeiðið Gait Academy, bæði í Noregi og Danmörku við frábæran orðstír. Nú loks verður námskeiðið haldið hér á Íslandi.  Námskeiðið verður 11.-13. janúar n.k  á Sörlastöðum í Hafnarfirði.  Frábært þriggja daga helgarnámskeið fyrir alla sem vilja komast á næsta stig hestamennskunnar.

Byrjað verður á kynningu á Gait Academy, svo er bæði bókleg og verkleg kennsla.

Öflugt og krefjandi námskeið fyrir alla, hvar sem þeir eru staddir í hestamennskunni.

Fyrstir að skrá, fyrstir fá.

Nánari upplýsingar og skráning er á gaitacademy2013@gmail.com

Vefsíða Gait Academy er gaitacademy.com , hvetjum við alla til þess að skoða hana.