Gæðingaveisla Sörla og Íshesta - Skráning er hafin

18.08.2011
Skráning er hafin á glæsilegt gæðingamót sem verður haldið á Sörlavöllum 24.-27. ágúst. Mótið verður allt hið veglegasta með glæsilegum verðlaunum. Einn og einn verður inn á í einu og mun sína sitt prógram. Hitað verður upp í grillinu á kvöldin og allt gert til þess að öllum líði sem best í Hafnarfirðinum. Skráning fer fram á netinu fimmtudaginn 18. ágúst – sunnudagsins 21. ágúst á netfangið ; motanefnd@sorli.is Skráning er hafin á glæsilegt gæðingamót sem verður haldið á Sörlavöllum 24.-27. ágúst. Mótið verður allt hið veglegasta með glæsilegum verðlaunum. Einn og einn verður inn á í einu og mun sína sitt prógram. Hitað verður upp í grillinu á kvöldin og allt gert til þess að öllum líði sem best í Hafnarfirðinum. Skráning fer fram á netinu fimmtudaginn 18. ágúst – sunnudagsins 21. ágúst á netfangið ; motanefnd@sorli.is

Það sem þarf að koma fram þegar skráð er:
Nafn og kennitala knapa.
IS númer og nafn hests.
Flokkur, keppnisgrein og upp á hvaða hönd skal riðið(í tölti).
Símanúmer knapa.
Skráningargjald er 3.000 krónur og skal leggja inn á reikning 0135-26-2871, kennitala 640269-6509. Setja skal nafn knapa í skýringu og senda staðfestingu á motanefnd@sorli.is