Gæðingaveisla Sörla - Mánudag og þriðjudag - breytt dagsetning

Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum 19.-20. ágúst. Mótið verður allt hið glæsilegasta. Einn og einn verður inn á í einu og mun sína sitt prógram. Hitað verður upp í grillinu á kvöldin og allt gert til þess að öllum líði sem best í Hafnarfirðinum.

Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum 19.-20. ágúst. Mótið verður allt hið glæsilegasta. Einn og einn verður inn á í einu og mun sína sitt prógram. Hitað verður upp í grillinu á kvöldin og allt gert til þess að öllum líði sem best í Hafnarfirðinum.

Skráning fer fram á sportfengur.com og er hún hafin og stendur til miðnættis 16. ágúst.
Skráningargjald er 3.000 krónur.


Flokkar í boði:
A flokkur opinn
A flokkur áhugamenn ( Annað -annað í skráningarkerfinu ) B flokkur opinn B flokkur áhugamenn ( Þrígangur - annað í skráningarkerfinu ) Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur Tölt T3 opinn Tölt T3 áhugamenn Tölt 21. árs og yngri
100 m. skeið
150 m. skeið
250 m. skeið

Taktu þessa daga frá og ekki láta þetta frábæra mót fram hjá þér fara, sjáumst á Sörlavöllum 19.-20.ágúst.
Mótanefnd Sörla áskilur sér þann rétta að fella niður grein ef ekki næst nægileg þátttaka.
Mótanefnd Sörla