Gæðingaveisla Íshesta og Sörla heldur áfram

26. ágúst 2011
Fréttir
Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hélt áfram í gær og eru úrslit eftirfarandi í forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki og  B-flokki gæðinga. Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hélt áfram í gær og eru úrslit eftirfarandi í forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki og  B-flokki gæðinga.

 
Barnaflokkur 
Forkeppni  
Sæti Keppandi
1 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Hængur frá Hellu 8,37
2 Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,28
3 Stefán Hólm Guðnason / Klængur frá Jarðbrú 8,27
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Gammur frá Ási I 8,10
5 Ásta Margrét Jónsdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 8,07
6 Belinda Sól Ólafsdóttir / Glói frá Varmalæk 1 8,04
7 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Glæsir frá Skíðbakka III 8,02
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hvinur frá Syðra-Fjalli I 7,99
9 Íris Birna Gauksdóttir / Glóðar frá Skarði 7,89
10 Ásta Margrét Jónsdóttir / Nökkvi frá Sauðárkróki 7,48
11 Katla Sif Snorradóttir / Rommel frá Hrafnsstöðum 7,36
12 Selma María Jónsdóttir / Sproti frá Mörk 7,33
13 Þórunn Ösp Jónasdóttir / Ösp frá Litlu-Sandvík 7,23

Ylfa Guðrún kom tveimur hestum inn í úrslit og þurfti að velja hvorn hún tæki í úrslit og varð Gammur frá Ási I fyrir valinu.

Unglingaflokkur 
Forkeppni   
Sæti Keppandi
1 Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,37
2 Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 8,32
3 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 8,27
4 Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,26
5 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 8,22
6 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,22
7-8 Konráð Valur Sveinsson / Hringur frá Húsey 8,14
7-8 Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 8,14
9 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,09
10 Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 8,08
11 Dagmar Öder Einarsdóttir / Pá frá Halakoti 8,01
12 Rakel Jónsdóttir / Víðir frá Hjallanesi 1 7,95
13 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Mylla frá Árbakka 7,94

B flokkur
Forkeppni   
 Sæti Keppandi 
1 Eskill frá Leirulæk / Gunnar Halldórsson 8,42
2 Orka frá Bólstað / Hans Þór Hilmarsson 8,41
3 Sváfnir frá Miðsitju / Helgi Þór Guðjónsson 8,40
4 Losti frá Kálfholti / Jón Ó Guðmundsson 8,39
5 Húni frá Reykjavík / Sigurður Óli Kristinsson 8,36
6 Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,35
7 Ás frá Káragerði / Hlynur Guðmundsson  8,30
8 Seifur frá Baldurshaga / Jón Páll Sveinsson 8,29
9 Húmvar frá Hamrahóli / Hlynur Guðmundsson 8,28
10 Klakkur frá Blesastöðum 2A / Sigurður Sæmundsson 8,27
11 Bjarkar frá Blesastöðum 1A / Stefnir Guðmundsson 8,25 áhugamaður
12 Dís frá Hruna / Sveinbjörn Sveinbjörnsson 8,24 áhugamaður
13 Gjafar frá Hæl / Guðrún Pétursdóttir 8,21 áhugamaður
14 Háfeti frá Miðkoti / Ólafur Þórisson 8,20
15 Bergur frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 8,17
16 Kappi frá Syðra-Garðshorni / Kristján Baldursson 8,14 áhugamaður
17 Aladín frá Laugardælum / Margrét Freyja Sigurðardóttir 8,14 áhugamaður
18 Kvika frá Kálfholti / Orri Örvarsson  8,13
19 Krummi frá Kyljuholti / Kristín Ingólfsdóttir 8,0 áhugamaður
20 Kraftur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 7,98  áhugamaður
21 Kjarkur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 7,71 áhugamaður