Gæðingamót Hrings 6. júní 2009

Skráningu skal lokið fyrir kl 20:00 miðvikudaginn 3. júni. Skráningu skal lokið fyrir kl 20:00 miðvikudaginn 3. júni. Hjá Bjarna Valdimars. í síma 862-2242 eða á netfang: bjarna@dalvik.is
Gef þarf upp IS-númer og kennitölu knapa.
Ekki er hægt að skrá hesta sem ekki hafa IS-númer.
 
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
A-flokkur
B-flokkur
Tölt – 1. flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
100 m skeið
150 m skeið
Ath. Mótshaldari áskilur sér rétt til að fella niður grein þar sem þátttaka er undir lágmarki.
 
Mótanefnd Hrings