Gæðingamót Harðar - Úrslit

08. júní 2009
Fréttir
Súsanna Ólafsdóttir á Óttari frá Hvítárholti.
Gæðingamót Harðar var haldið um helgina. Frábærir gæðingar og knapar léku listir sínar í blíðunni. Úrslit urðu þessi: Gæðingamót Harðar var haldið um helgina. Frábærir gæðingar og knapar léku listir sínar í blíðunni. Úrslit urðu þessi:

Tölt Úrslit opinn flokkur

1. Sævar Haraldsson/Stígur frá Halldórsstöðum   7,06
2. Elías Þórhallsson / Fontur frá Fetir  6,72
3. Helle Laks/ Galdur frá Silfurmýri  6,67
4(5). Rakel Sigurhansdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1   6,39
5. (4) Villhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti  6,39

Tölt Úrslit 2.flokkur
1. Sigurður Ólafsson/Jesper frá Leirulæk  6,50
2. Páll Jökull Þorsteinsson / Hrókur frá Enni  6,28
3. Jóna Dís Bragadóttir / Haddi frá Akureyri  5,94
4. Sigurgeir Jóhannsson/Glæsir frá Feti  5,56
5. Hallgrímur Óskarsson/ Drómi frá Reykjakoti  5,50

Úrslit Unghrossa í tamningu
1. Gumi frá Dallandi   8,37 knapi: Halldór Guðjónsson
2. Fjöður frá Dallandi  8,24 knapi: Helle Laks
3. Perla frá Mosfellsbæ  8,23 knapi: Ólöf Guðmundsdóttir
4. Viktor Orri frá Varmadal  8,20 knapi: Alexander Hrafnkelsson
5. Gordon frá Neðra-Seli  8,17 knapi: Súsanna Ólafsdóttir
6. Sjór frá Ármóti  7,97 knapi: Ari Björn Jónsson
7. Skíma frá Hvítanesi  7,93 knapi: Grettir Jónasson
8. Tignir frá Varmalæk  7,73 knapi:Ellen Matthilda

Úrslit Barnaflokkur
1. Alexander Freyr Þórisson/Astró frá Heiðabrún  8,61
2. Páll Jökull Þorsteinsson/ Hrókur frá Enni  8,51
3. Anton Hugi Kjartansson/ Sprengja frá Breiðabólsstað   8,25
4. Hrefna Guðrún Pétursdóttir/ Skotti frá Valþjófsstað 2   8,18
5. Harpa Sigríður Bjarnadóttir/Dögun frá Gunnarsstöðum  8,17
6. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir/ Röðull frá Ríp  7,72

Úrslit Ungmenna
1. Sigurgeir Jóhannson/Glæsir frá Feti  8,39
2. Lilja Ósk Alexandersdóttir/ Þór frá Þúfu 8,25
3. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir/Baldur frá Þverá  7,88

Úrslit B-flokkur áhugamenn
1. Hallgrímur Óskarsson/Drómi frá Reykjakoti  8,3
2. Villhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti  8,3
3. Pétur Jónsson/ Embla frá Mosfellsbæ  8,0
4. Helena Jensdóttir /  Brák frá Árbakka  7,9
5. Bjarni Kristjánsson/Vaka frá Þorláksstöðum  7,6

Úrslit B-flokkur atvinnumenn
1. Grettir Jónasson/Gustur frá Lækjabakka  8,75
2. Alexander Hrafnkelsson/ Gutti Pet frá Bakka  8,62
3. Sævar Haraldsson/Hlynur frá Hofi  8,50
4. Ari Björn Jónsson/Nasi frá Kvistum  8,43
5. Elías Þórhallsson/Fontur frá Feti  8,34
6.Line Nörgaard / Hrappur frá Efri-Fitjum  8,20
7. Ragnheiður Þorvaldsdóttir / Vermir frá Litlu-Gröf  8,17
8. Súsanna Ólafsdóttir/Drífa frá Litlu –Gröf  8,16

Úrslit Unglingaflokkur
1. Jóhanna Margrét Snorradóttir/Djásn frá Hlemmiskeiði 3  8,53
2. Leó Hauksson / Ormur frá Sigmundarstöðum  8,36
3. Margrét Sæunn Axelsdóttir/Bjarmi frá Mosfellsbæ  8,22
4. Hildur Kristín Hallgrímsdóttir/Þyrill frá Strandarhjáleigu  8,20
5. María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-löngumýri  8,10
6. Lilja Dís Kristjánsdóttir/Elding frá Ytra-Vallholti  7,92
7. Harpa Snorradóttir/Eyþór frá Álfhólahjáleigu   7,90
8. Hrönn Kjartansdóttir / Skorri frá Oddhóli  7,90

Úrslit. A flokkur áhugamanna
1. Leó Hauksson/Þrumugnýr frá Hestastýn  8,28
2. Sigurður Ólafsson / Jesper frá Leirulæk  8,19
3. Daníel Örn Sandholt/Ástareldur frá Stekkjaholti  8,09
4. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir/ Baldur frá Þverá  7,97
5. Gyða Árný Helgadóttir / Stýra frá Kópavogi  7,55
6. María Gyða Pétursdóttir / Aðall frá Blönduósi  7,15

Úrslit. A flokkur Atvinnumanna
1. Súsanna Ólafsdóttir / Óttar frá Hvítárholti  8,95
2. Sólon Morthens/Frægur frá Flekkudal  8,54
3. Guðmundur Björgvinsson/Hyllir frá Hvítárholti   8,43
4. Ari Björn Jónsson / Skafl frá Norður- Hvammi  8,37
5. Elías Þórhallson/ Baldur frá Sauðárkróki   8,34
6. (7) Ólöf Guðmundsdóttir/ Gnúpur frá Borgarnesi  8,20
 7 (6). Sif Jónsdóttir/Straumur frá Hverhólum  8,20
8. Þorvarður Friðbjörnsson/ Rispa frá Reykjavík  8,07