Gæðingamót Gusts - ráslistar og dagskrá

25. maí 2012
Fréttir
Gæðingamót Gusts og úrtaka fyrir Landsmót verður haldin á morgun laugardag í Kópavoginum. Hér má sjá ráslista mótsins og dagskrá.

Gæðingamót Gusts og úrtaka fyrir Landsmót verður haldin á morgun laugardag í Kópavoginum. Hér má sjá ráslista mótsins og dagskrá.

Dagskrá

Gæðingakeppni dagskrá
8:30 B-Flokkur
9:50 Ungmenni
11:00 Unglingar fyrri
11:15 Börn
11:45 Unglingar Seinni
Matur
12:30 A-flokkur
14:00 Úrslit Ungmennaflokkur
14:30 Úrslit B-flokkur
15:00 Úrslit börn
15:30 Úrslit unglingaflokkur
16:00 Úrslit A-flokkur

Ráslisti

B flokkur byrjar kl 08:30

Nr Hestur Knapi
1 Börkur frá Úlfsstöðum Hinrik Bragason
2 Freyja frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen
3 Kelda frá Laugavöllum Sveinbjörn Sveinbjörnsson
4 Kiljan frá Tjarnarlandi Lárus Sindri Lárusson
5 Ásgrímur frá Meðalfelli Ragnheiður Samúelsdóttir
6 Ari frá Síðu Eyjólfur Þorsteinsson
7 Fjarki frá Hólabaki Ríkharður Flemming Jensen
8 Njáll frá Friðheimum Hinrik Bragason
9 Þokkadís frá Efra-Seli Lárus Sindri Lárusson
10 Dís frá Hruna Sveinbjörn Sveinbjörnsson
11 Ræll frá Hamraendum Georg Kristjánsson
12 Fursti frá Efri-Þverá Halldór Svansson
13 Loftur frá Vindási Ríkharður Flemming Jensen

Ungmennaflokkur byrjar kl 09:50
Nr Knapi Hestur
1 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
2 Helena Ríkey Leifsdóttir Dúx frá Útnyrðingsstöðum
3 Rúna Halldórsdóttir Stígur frá Reykjum 1
4 Elín Rós Hauksdóttir Húmor frá Hvanneyri
5 Anna Dís Arnarsdóttir Valur frá Laugabóli
6 Guðrún Hauksdóttir Seiður frá Feti
7 Hafrún Agnarsdóttir Garpur frá Hólkoti
8 Rúna Halldórsdóttir Lindi frá Kópavogi
9 Helena Ríkey Leifsdóttir Kjarkur frá Votmúla 2
10 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra-Seli
11 Elín Rós Hauksdóttir Harpa frá Enni

Unglingaflokkur fyrra holl byrjar kl 11:00
Nr Knapi Hestur
1 Herborg Vera Leifsdóttir Kraftur frá Votmúla 2
2 Kristín Hermannsdóttir Viður frá Reynisvatni

Barnaflokkur byrjar kl 11:15
Nr Knapi Hestur
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Komma frá Hafnarfirði
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson Fjalar frá Kalastaðakoti
3 Gunnar Rafnarsson Embla frá Stóra-Hofi
4 Særós Ásta Birgisdóttir Kvika frá Haga

Unglingaflokkur seinna holl byrjar kl 11:45
3 Herborg Vera Leifsdóttir Hringur frá Hólkoti
4 Kristín Hermannsdóttir Breki frá Kópavogi

A flokkur byrjar kl 12:30
Nr Hestur Knapi
1 Jökull frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir
2 Líneik frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen
3 Safír frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson
4 Viðja frá Kópavogi Jón Gísli Þorkelsson
5 Kraftur frá Efri-Þverá Eyjólfur Þorsteinsson
6 Gróði frá Naustum Steingrímur Sigurðsson
7 Stakur frá Efri-Þverá Halldór Svansson
8 Lína frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen
9 Gormur frá Efri-Þverá Sigurður Halldórsson