Gæðingadómarar athugið

Frestur hefur verið gefin til föstudagsins 11.mars með skil á dæmdum CD diskum.  Frestur hefur verið gefin til föstudagsins 11.mars með skil á dæmdum CD diskum. 

Senda skal niðurstöður disksins á gaedingadomarar@gmail.com í word eða exel skjali. Námskeiðið byrjar stundvíslega kl 9:30 í Háskólabíó sal 3, húsið opnar kl 9:00 og er námskeiðsgjaldið 10.000 og árgjaldið 1.500 kr. Boðið verður uppá kaffi og brauð í hádeginu. 
Þema námskeiðsins er vilji hestins, einnig mun Jóhann Ingi Gunnarsson vera með fyrilstur sem fjallar um samkipti og siðareglur dómara.
Vonandi sjáum við sem flesta.

Fræðslunefnd GDLH