Fulltrúar félaga LH á LM2014

30. apríl 2014
Fréttir
Mynd: Gígja Einars

Á hverju Landsmótsári gefur LH út fjölda félaga í hverju aðildarfélagi LH og eftir þeim upplýsingum er gerð tafla sem sýnir þann fjölda sem hvert félag má senda í hvern flokk á landsmóti miðað við reikniregluna: 1 fulltrúi fyrir hverja 125 félaga.

Á hverju Landsmótsári gefur LH út fjölda félaga í hverju aðildarfélagi LH miðað við dagsetninguna 15.apríl og eftir þeim upplýsingum er gerð tafla sem sýnir þann fjölda sem hvert félag má senda í hvern flokk á landsmóti miðað við reikniregluna: 1 fulltrúi fyrir hverja 125 félaga.

Hér fyrir neðan má sjá þá töflu sem er í gildi fyrir árið 2014:

Félag Fjöldi félaga Fjöldi fulltrúa á LM2014
Adam 50 1
Blær 112 1
Brimfaxi 121 1
Dreyri 235 2
Faxi 271 3
Fákur 1537 13
Feykir 64 1
Freyfaxi 205 2
Funi 128 2
Geisli 38 1
Geysir 642 6
Glaður 153 2
Glófaxi 71 1
Glæsir 65 1
Gnýfari 36 1
Goði 0 0
Grani 133 2
Háfeti 87 1
Hending 59 1
Hornfirðingur 114 1
Hringur 140 2
Hörður 763 7
Kinnskær 0 0
Kópur 93 1
Léttfeti 280 3
Léttir 437 4
Ljúfur 161 2
Logi 196 2
Máni 473 4
Neisti 182 2
Sindri 138 2
Skuggi 270 3
Sleipnir 559 5
Smári 316 3
Snarfari 21 1
Snæfaxi 79 1
Snæfellingur 253 3
Sóti 149 2
Sprettur 956 8
Stígandi 256 3
Stormur 97 1
Svaði 133 2
Sörli 878 8
Trausti 120 1
Þjálfi 134 2
Þráinn 88 1
Þytur 298 3
Samtals:        11.591                      119