Fréttatilkynning frá Meistaradeildinni

Meistaradeildin
Meistaradeildin

Vegna útfarar Einars Öders Magnússonar hefur Meistaradeildin í samráði við Stöð2Sport teki þá ákvörðun að fresta fimmgangnum um klukkutíma. Keppni hefst því kl. 20:00.

Beina útsendingin hefst kl. 20:00 en Meistaradeildin verður sýnd að þessu sinni á Stöð2Sport3.

Með kveðju, Meistaradeild í hestaíþróttum