Framboð til varastjórnar LH – framlenging framboðsfrests

Frestur til að tilkynna framboð til stjórnar og varastjórnar LH rann út þann 5. október s.l. Ekki komu fram nægjanlega mörg framboð til setu í varastjórn sambandsins, og hefur kjörnefnd því ákveðið að framlengja frest til framboðs í varastjórn til föstudagsins 12. október.

Frestur til að tilkynna framboð til stjórnar og varastjórnar LH rann út þann 5. október s.l. Ekki komu fram nægjanlega mörg framboð til setu í varastjórn sambandsins, og hefur kjörnefnd því ákveðið að framlengja frest til framboðs í varastjórn til föstudagsins 12. október. Kjörnefnd skorar á þá sem áhuga hafa á að taka virkan þátt í starfi stjórnar næsta kjörtímabil að hafa samband við fulltrúa nefndarinnar.

Með kveðju,
Kjörnefnd LH

Guðmundur Hagalínsson
Sími 825 7383
Netfang ghl@eimskip.is

Ása Hólmarsdóttir
Sími 663 4574
Netfang asaholm@gmail.com

Margeir Þorgeirsson
Sími 892 2736
Netfang matsem@simnet.is