Framboð til stjórnar LH

Framboðsfresti til sambandsstjórnar LH lauk föstudaginn 28. september s.l. og nú birtir kjörnefnd lista yfir frambjóðendur til formanns, aðalstjórnar og varastjórnar. 

Sambandsstjórn skal skipuð sjö mönnum, formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og þremur meðstjórnendum. Varastjórn skal skipuð fimm mönnum. Kjörtímabil er til tveggja ára. 

Framboð til stjórnar LH í stafrófsröð 

Framboð til formanns

 • Jóna Dís Bragadóttir
 • Lárus Ástmar Hannesson

Framboð til aðalstjórnar

 • Andrea M. Þorvaldsdóttir
 • Helga B. Helgadóttir
 • Ólafur Haraldsson
 • Ólafur Þórisson
 • Sóley Margeirsdóttir
 • Stefán G. Ármannsson
 • Stefán Logi Haraldsson

Framboð til varastjórnar

 • Jean Eggert Hjartarson Claessen
 • Þórdís Anna Gylfadóttir