Framboð til stjórnar LH

Kjörnefnd birtir lista yfir þá sem gefa kost á sér til stjórnarsetu LH næstu tvö árin. Framboðsfrestur var til föstudags 13. nóvember sl. 

Stjórn LH fer með æðsta vald í málefnum sambandsins milli þinga. Stjórnin skal skipuð sjö mönnum, formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og þremur meðstjórnendum. Varastjórn skal skipuð fimm mönnum. Kjörtímabil er til tveggja ára.

Framboð til stjórnar Landssambands hestamannafélaga 2020-2022

Framboð til formanns:

 • Guðni Halldórsson
 • Ólafur Þórisson

Framboð til aðalstjórnar:

 • Ágúst Hafsteinsson
 • Eggert Hjartarson
 • Gréta V. Guðmundsdóttir
 • Hákon Hákonarson
 • Ingimar Baldvinsson
 • Ómar Ingi Ómarsson
 • Siguroddur Pétursson
 • Sóley Margeirsdóttir
 • Stefán Logi Haraldsson

Framboð til varastjórnar:

 • Aníta Aradóttir
 • Einar Gíslason
 • Lilja Björk Reynisdóttir
 • Ómar Ingi Ómarsson