Forsalan er hafin!

Allra sterkustu
Allra sterkustu

 

Forsalan er hafin á þá "Allra sterkustu" í Líflandi Lynghálsi og Top Reiter Ögurhvarfi!

Miðaverð kr. 3500. Húsið opnar kl. 18:30

Dagskrá

Kl. 18.30  opnar húsið og stóðhestavelta, veitingasala

Kl. 19.30  opnað inn í sal

Kl. 20.00  Tölt forkeppni

Kl. 21.30  Hlé – Arnar Ingi (Johnny Cash) og veitingasala

Kl. 22.15  Stóðhestakynning

Kl. 22.25 Dregið í happdrætti

Kl. 22.35 Úrslit í Tölti

 

  • Heimsmeistarinn í tölti Jóhann R. Skúlason
  • 24 sterkustu töltarar Íslands
  • Flottir stóðhestar kynntir
  • Johnny Cash okkar íslendinga, Arnar Ingi Ólafsson skemmtir gestum
  • Bjórkvöld í glæsilegum sal.
  • Glæsilegt happdrætti 
  • Stóðhestavelta 100 folatollar – enginn núll

Ekki láta þig vanta á þennan heimsviðburð!