Flosi og Möller í landsliðið

Flosi og Möller á HM. Mynd: Jón Björnsson
Flosi og Möller á HM. Mynd: Jón Björnsson
Flosi Ólafsson vann sér sæti í landsliði Íslands rétt í þessu á Möller frá Blesastöðum 1A. Þeir félagar áttu frábæra sýningu í töltinu og urðu efstir með 7,93. Þó munaði litlu á honum og Kára Steinssyni sem var efstur eftir fyrri umferðina á Tóni frá Melkoti.

Flosi Ólafsson vann sér sæti í landsliði Íslands rétt í þessu á Möller frá Blesastöðum 1A. Þeir félagar áttu frábæra sýningu í töltinu og urðu efstir með 7,93. Þó munaði litlu á honum og Kára Steinssyni sem var efstur eftir fyrri umferðina á Tóni frá Melkoti. Til hamingju Flosi!

Niðurstöður úr seinni umferð:
1.Flosi Ólafsson/Möller frá Blesastöðum 1A 7,93
2. Kári Steinsson/Tónn frá Melkoti 7,73
3. Ragnar Tómasson/Sleipnir frá Árnanesi 7,43
4. Birgitta Bjarnadóttir/Blika frá Hjallanesi 7,20
5. Edda Hrund Hinriksdóttir/Hængur frá Hæl 6,87
6. Andri Ingason/Björk frá Þjóðólfshaga 1 6,60
7. Nína María Hauksdóttir/Orka frá Þverárkoti 6,57
8. Ásmundur Ernir Snorrason/Hvessir frá Ásbrú 6,50
9. Arnór Dan Kristinsson Þytur frá Oddgeirshólum 6,37
10.-11. Steinn Haukur Hauksson/Hreimur frá Kvistum 6,13
10.-11. Jóhanna Margrét Snorradóttir/Hlýja frá Ásbrú 6,13

HM úrtaka:
1.Flosi Ólafsson 7,43 – 7,93 = 7,68
2. Kári Steinsson 7,53 - 7,73 = 7,63
3. Ragnar Tómasson 7,20 – 7,43 = 7,315

Niðurstöður úr fyrri umferð:
1. Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti 7,53
2. Flosi Ólafsson og Möller frá Blesastöðum 7,43
3. Ragnar Tómasson og Sleipnir frá Árnanesi 7,20
4. Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur frá Fróni 7,17
5. Arnór Dan Kristinsson og Þytur frá Oddgeirsshólum 7,00
6. Birgitta Bjarnadóttir og Blika frá Hjallanesi 6,93
7. Edda Hrund Hinriksdóttir og Hængur frá Hæl 6,87
8. Agnes Hekla Árnadóttir og Ormur frá Sigmundarstöðum 6,80
9. Ásmundur Ernir Snorrason og Hvessir frá Ásbrú 6,27
10. Steinn Haukur Hauksson og Hreimur frá Kvistum 6,13