Fjörureiðtúr

Snæfellingur ætlar að standa fyrir reiðtúr laugardaginn  5. mars, þar að segja ef veður leyfir. Mæting kl. 12 að Stakkhamri og farið í reiðtúr þaðan og endað aftur þar. Snæfellingur ætlar að standa fyrir reiðtúr laugardaginn  5. mars, þar að segja ef veður leyfir. Mæting kl. 12 að Stakkhamri og farið í reiðtúr þaðan og endað aftur þar. Dugar að vera með einn hest. Kaffi eftir reiðtúrinn. Látið vita um þátttöku  í netfangið herborgs@hive.is eða í síma 893 1584. Vonumst til að sjá sem flesta.