Félagsfundur í Gusti

01. júní 2012
Fréttir
Boðað er til félagsfundar í hestamannafélaginu Gusti, þriðjudaginn 5. júní n.k. kl. 20.00 í reiðhöll félagsins í Glaðheimum.

Boðað er til félagsfundar í hestamannafélaginu Gusti, þriðjudaginn 5. júní n.k. kl. 20.00 í reiðhöll félagsins í Glaðheimum.

Fundarefni:
1. Samningar um uppbyggingu á Kjóavöllum,
2. Stofnun nýs hestamannaf élags á Kjóavöllum og afsölun eigna og réttinda til þess,
3. Afsölun eigna og réttinda félagsins í Glaðheimum til Kópavogskaupstaðar.

Mjög áríðandi er að félagsmenn mæti

Stjórnin