FEIF námskeið

Alþjóðlegt FEIF námskeið fyrir íþróttadómara, þjálfara og reiðkennara (2. og 3. stig Matrixunnar) verður haldið 10.- 11.apríl 2010 í Wurz Þýskalandi, nánar tiltekið á Íslandshestabúgarðnum Lipperthof. Alþjóðlegt FEIF námskeið fyrir íþróttadómara, þjálfara og reiðkennara (2. og 3. stig Matrixunnar) verður haldið 10.- 11.apríl 2010 í Wurz Þýskalandi, nánar tiltekið á Íslandshestabúgarðnum Lipperthof. Námskeiðið er opið alþjóðlegum íþróttadómurum, landsíþróttadómurum, skráðum FEIF þjálfurum og reiðkennurum (2. og 3. stig Matrixunnar).
Hámarksfjöldi þátttakenda er 100 manns.
Tekið er við skráningum til 1.mars 2010 hjá:

FEIF Office
c/o Susanne Fröhlich
Kurzbauergasse 5/10
AT-1020 Vienna
Austria
Fax: +43 1 9682489.
E-mail:office@feif.org

Nánari upplýsingar er að finna hér
Skráningarform er að finna hér