FEIF kosning um reiðkennara ársins 2022

Kosning um reiðkennara ársins 2022 fer nú fram á heimasíðu FEIF. 

SigvaldI Lárus Guðmundsson er reiðkennari ársins 2022 á Íslandi og hvetjum við alla til að taka þátt og kjósa. 
Þarf að skrá sig inn á heimasíðu FEIF til að geta kosið og tekur það aðeins örstutta stund. 

Hægt er að kjósa með því að smella hér.

Kosning stendur til 16. janúar.