Fáksfréttir - Uppskeruhátíð 5.des.

12. nóvember 2009
Fréttir
Ákveðið hefur verið að hafa uppskeruhátíðina þann 5. Desember (frestast um hálfan mánuð miðað við það sem fyrirhugað var). Allir sjálfboðaliðar og þeir sem starfa í nefndum á vegum félagsins er boðið. Þeir sem fá ekki boðskort fyrir mánaðarmótin eru beðnir að senda okkur póst á fakur@simnet.is  eða hringja í síma 898-8445. Ákveðið hefur verið að hafa uppskeruhátíðina þann 5. Desember (frestast um hálfan mánuð miðað við það sem fyrirhugað var). Allir sjálfboðaliðar og þeir sem starfa í nefndum á vegum félagsins er boðið. Þeir sem fá ekki boðskort fyrir mánaðarmótin eru beðnir að senda okkur póst á fakur@simnet.is  eða hringja í síma 898-8445. Eftir borðhaldið er öllum Fáksmönnum boðið á dansleik í félagsheimilinu. Um að gera að koma og skemmta sér saman þann 5. des.

Æskulýðsdeild og Fræðsludeild Fáks hafa staðið fyrir öflugu námskeiðahaldi á veturna. Nú sem endra nær verður boðið upp á mikinn fjölda af námskeiðum af öllum stærðum og gerðum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Kynningafundur verður haldinn miðvikudaginn 25. nóvember í félagsheimili Fáks. Skráning á námskeiðin verður svo auglýst síðar en að öllum líkingum verður hún viku seinna.

Meðal námskeiða í vetur verður boðið upp á;
Knapamerkjanámskeið, bæði fyrir unglinga og fullorðna
Einkatímar
Keppnisnámskeið
Byrjendanámskeið
Almenn námskeið

Á Kynningafundinum fer einnig  fram afhending Knapamerkjaskírteina. Það er því mikilvægt að þeir sem tóku próf í knapamerkjanámskeiðunum í vor komi á Kynningafundinn þann 25. nóv.

Hestamannafélagið Fákur