Fáksfréttir

Bikarmót verður á föstudagskvöldið í Reiðhöllinni hjá Fáki. Keppt verður í smala sem og skeiði og brokki í gegnum höllina. Bikarmót verður á föstudagskvöldið í Reiðhöllinni hjá Fáki. Keppt verður í smala sem og skeiði og brokki í gegnum höllina. Mótið byrjar kl. 20:00 og er það seinasta mótið í Bikarmótaröðinni. Við hvetjum alla til að mæta og hvetja liðið okkar Fáksmanna og eiga skemmtilega stund (veitingar á vægu verði).
Sameiginlegur reiðtúr á laugardaginn. Takið daginn frá í skemmtilegan reiðtúr með hressum Fáksfélögum (nánari upplýsingar koma seinna, hvert riðið er osfrv.)