Fáksfréttir

Nú eru væntanlega allir að setja sig í gírinn fyrir Kvennakvöldið annað kvöld. Stelpurnar í Kvennadeildinni hafa lagt blóð, svita og tár í að allt megi sem best til takast, enda verður enginn svikinn af því að mæta á Kvennakvöld í Fáki. Nú eru væntanlega allir að setja sig í gírinn fyrir Kvennakvöldið annað kvöld. Stelpurnar í Kvennadeildinni hafa lagt blóð, svita og tár í að allt megi sem best til takast, enda verður enginn svikinn af því að mæta á Kvennakvöld í Fáki.

Við viljum skila því til ykkar að nú um helgina mun kaffihúsið opna á ný í Reiðhöllinni og verða opið á milli kl. 14 og 17 bæði laugardag og sunnudag. Við hvetjum ykkur til kíkja þangað og draga félagana með í kaffi og meððí eða pulsu og kók. Minnum á að hægt er að “parkera” fákunum í nýju gerðin fyrir framan höllina.

Góða skemmtun um helgina og sjáumst í kaffi!

Dóra, Hilda Karen og Jón Finnur.