Fáksfréttir

01. mars 2011
Fréttir
Fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku með skyttunum þremur, Guðlaugi Antons hrossaræktarráðunauti, Kristni Guðnasyni, formanni Félags hrossabænda og Haraldi Þórarinssyni, formanni LH í Reiðhöllinni í Víðidal á fimmtudaginn kl. 20:30. Fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku með skyttunum þremur, Guðlaugi Antons hrossaræktarráðunauti, Kristni Guðnasyni, formanni Félags hrossabænda og Haraldi Þórarinssyni, formanni LH í Reiðhöllinni í Víðidal á fimmtudaginn kl. 20:30. Fyrir atriði á sýningunni Æskan og hesturinn verður úrtaka fyrir aldurshópinn 13 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga mæti í reiðhöllina miðvikudaginn 2. mars kl. 18:00.
Æskulýðsnefnd aeskulydsnefnd@fakur.is

Síðasti sjéns að tryggja sér miða á Kvennakvöldið. Miðasala miðvikudaginn 2. mars kl. 18:00 - 19:00 (ekki hægt að kaupa miða við innganginn).

Skráning á almenn námskeið í dag, 1. mars í anddyri Reiðhallarinnar kl. 20. Námskeiðið byrjar 8.mars og er ætlað þeim sem eru komnir lengra í reiðmennsku og vilja skerpa á reiðhæfni sinni.

(Sjá nánari fréttir á http://www.fakur.is/)