Fákar og fjör 2010

09. apríl 2010
Fréttir
Í tengslum við Stórsýninguna Fákar og fjör þann 17. apríl næstkomandi í Top Reiter höllinni á Akureyri verður stóðhestakynning frá kl 13.00. Eigendum stóðhesta á svæðinu verður boðið að koma með þá til kynningar. Um er að ræða bæði ungfola ótamda sem og reiðfæra hesta. Í tengslum við Stórsýninguna Fákar og fjör þann 17. apríl næstkomandi í Top Reiter höllinni á Akureyri verður stóðhestakynning frá kl 13.00. Eigendum stóðhesta á svæðinu verður boðið að koma með þá til kynningar. Um er að ræða bæði ungfola ótamda sem og reiðfæra hesta. Skráningargjald er kr 2500 á hest. Gerð verður Sýningarskrá og því þurfa allar upplýsingar um hestana að fylgja við skráningu. Skáning fer fram á vefnum lettir@lettir.is fyrir til og með 13 apríl. Skráningargjald greiðist við skráningu á að greiða inn á reikning 0302 - 26 -15840 kt: 430269-6749 og setja nafn hests sem skýring.

Hér er tilvalið tækifæri að koma stóðhestum á framfæri og hvetur framkvæmdanefnd Fáka og fjörs eigendur stóðhesta yngri sem eldri að nýta þetta tækifæri.

Með kveðju.
Fákar og fjör 2010.